Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 58
38 KRISHNAMURTI í 0]AI-DALNUM 1929 eimreiðiN með Heimsfræðara, hvað átt væri við með því að vera erind- reki Heimsfræðarans og hvað átt væri við með jarteiknum Hans í heiminum. ... Þegar ég var lítill drengur, var eg vanur að sjá Shri Krishna með flautuna, eins og hann er myndaður meðal Hindúa, en móðir mín var mjög hænd að Shri Krishna. ... Þegar ég óx upp og kyntist Leadbeater biskupi og Guðspekifélaginu, tók ég að sjá fyrir mér Meist- arann K. H., — aftur mynd, sem haldið var að mér sem veruleika frá sjónarmiðum þeirra, — og héðan í frá var Meist- arinn K. H. takmark fyrir mér. Síðar, þegar ég stálpaðist, f°r ég að sjá drottin Maitreya. Það var fyrir tveim árum síðan, og ég sá hann stöðugt fyrir mér í þeirri mynd, sem honum var haldið að mér. ... Nú upp á síðkastið hef ég einkum séð Búddha, og hefur það verið fögnuður minn og dýrð að vera með honum. . .. Fyrir mér eru þeir allir >hinn Elskaði‘> — hann er Shri Krishna, hann er meistarinn K. H., hann er drottinn Maitreya, hann er Búddha, og í senn ofar öllum þessum myndum. Hverju máli skiftir það, hvert nafn þú velur? Þér eruð að deila um nafn Heimsfræðarans. Minn Elskaði er heiður himininn, blómið, sérhver mannvera. ... Ég sagði við sjálfan mig: Meðan ég sé þá utan sjálfs mín, eins og mynd, eins og hlullægt fyrirbrigði, er ég fráskila, — burtu frá þunga- miðjunni; en þegar ég hef öðlast umkomu, mátt, ákvörðun, þegar ég hef hreinkast og göfgast, þá mun þessi skilveggur’ þetta bil, hverfa. Eg var ekki ánægður fyr en þessi skilveggur var brotinn, þetta bil horfið. Ég talaði ekki fyr en ég Sa| sagt með vissu, að ég og hinn Elskaði værum eitt. Ég sagð* aldrei: Ég er Heimsfræðarinn; en nú, eftir að ég hef fundið> að ég og hinn Elskaði erum eitt, segi ég það, — ekki til þess að stimpla á yður áhrif míns eigin persónuleika, né sann- færa yður um mikilleik minn, né mikilleik Heimsfræðarans • • ■< heldur aðeins til þess að vekja í yðar eigin hjörtum þrána, og knýja fram sannleikann í yðar eigin hjörtum. Ef ég segi. og ég segi, að ég og hinn Elskaði séum eitt, þá er það vegna þess, að ég finn það og veit það. Ég hef fundið það, sem eg þráði, ég hef öðlast sambandið, svo að héðan í frá mun eng* inn skilnaður eiga sér stað, því hugsanir mínar, hvatir mínar, þrár mínar, — þær sem tilheyra einstaklingssjálfi mínu "
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.