Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 60
40 KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUN 1939 EIMREIÐIN venja þangað komur mínar. Ég hælti að skifta mér af þessu fólki, sem gerði ekki annað en tyggja upp guðspekikenn- ingar. Ég stóð spyrjandi andspænis öllu, því ég þráði að skapa mér sjálfstæðan skilning«. (Sama rit, bls. 51 — 52). »Til að öðlast endurlausn er ekki nauðsynlegt að ganga í neinn félagsskap, taka neina trú, því slíkt takmarkar, drepur í dróma, fjötrar manninn við ákveðin form. . .. Ef þér þráið frelsi, hljótið þér að berjast eins og ég hef barist, gegn áhrifa- valdi í öllum myndum, því öll dýrkun áhrifavalds stendur a öndverðum meiði við andlegt líf. Ef ég beitti áhrifavaldi oS þér gengjust undir áhrifavald mitt, þá mundi slíkt ekki frelsa yður, heldur yrðuð þér aðeins fylgjendur annars manns frelsis. Að gerast fylgjandi annars manns frelsis, er að binda sig enn fastar á klafa takmörkunarinnar. Leyfið ekki hug yðar ne hjarta að bindast neinu né neinum. Ef þér gerið það, setjið þér á stofn eina trúna í viðbót, eitt musterið enn. Meðan þér eruð að umturna einni samstæðu af trúarhugmyndum, eruð þér að skapa nýja samstæðu af trúarhugmyndum. Ég berst gegn öllum þeim venjum, sem binda, allri dýrkun, sem þrengiD öllu flokksfylgi, sem spillir hjartalaginu. Ef þér viljið leita þess frelsis, sem ég bendi til, þá verðið þér að byrja eins og ég byrjaði, á því að vera óánægðir, fullir byltingahugar, í innri ósátt við alt umhverfis yður. Þér segið iðulega: »Vér munuW hlýða leiðtogum vorum*. Hverjir eru leiðtogar yðar? Ég kaeri mig ekki um að vera leiðtogi. Ég kæri mig ekki um að hafa áhrifavald. Ég vil, að þér séuð sjálfir yðar eigin leiðtogar*. (Sama rit, bls. 60 — 61). »Ég lagði af stað í því augnamiði að finna á eigin ramm- leik tilgang lífsins, og ég fann hann án atbeina frá öðrum- Ég hef sameinast því hafi endurlausnar, sem er án takmörk- unar og neikvæða, vegna þess að-þar er fylling lífsirs. • • •* (Sama rit, bls. 64). Ég legg þessar fáu málsgreinir úr ritum Krishnamurtis fyrir lesendur án frekari skýringa frá minni hálfu. Samt get ég ekki látið undir höfuð leggjast að vekja athygli manna a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.