Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 123
eimreiðin RITSJÁ 103 Qunnars. Sumar þeirra eru í raun og veru alls engar sögur, t. d. sú, sem heitir „En Historie", þótt undarlegt sé. Beztar eru þær, sem eru í fauninni gamlar munnmælasögur eÖa líta svo út, t. d. „Ingen synderlig ^idenskabsmand" og „Lýöur Guðmundsson og Vorherre". Ákaflega finst ^ér þaö undarlegt, að Gunnar skuli blátt áfram þýða frásögnina um síðustu stundir Þormóðar Kolbrúnarskálds (sbr. Heimskringlu og Fóst- ^ræðrasögu) án þess að geta um, að um þýðingu er þar að ræða, en ekki frumsamið verk („I Staalgusen ved Stiklastad"). ..Svartfugl" er miklu betri bók en „En Dag tilovers". Það er skáld- SaSa um Sjöundármálið alkunna, morðmál frá því um aldamótin 1800. Hétu sökudólgarnir Bjarni og Steinunn, sem Steinkudys hér við Reykja- v>k var við kend. Segir í bókinni af málinu frá upphafi til enda, og er það gert af all-mikilli list. Ég veit ekki, hvort Gunnar hefur stuðst við málsskjölin, en það lítur víða svo út sem tekið sé beinlínis upp úr þeim, og blæ tímabilsins öllum er haldið mjög vel. Þetta er söguleg ská!dsaga, sem mikill fengur er í, og þyrfti hún fyrir hvern mun að komast á íslenzku. Gunnar Gunnarsson er mikið skáld, og þó að „stundum dotti hinn 9óði Hómer", þá leynir sér ekki skáldlegt hugarflug höf., og meðferð efnisins er mjög víða snildarleg. En ekki er við því að búast, að alt sé )afn-gott hjá skáldi, sem yrkir eins mikið og G. G. gerir. Jakob Jóh. Smári. bialldóv Kiljan Laxness: ALÞÝÐUBÓKIN. — Rvík 1929. Þessi bók er ekki samfeld heild, heldur safn af greinum, sem höf. hefur ritað í blöð og tímarit. Má óhætt segja, að af nýjum bókum hafi en9in vakið meiri athygii né skiftari skoðanir. Eru það strax meðmæli, því að nú er svo mikið skáldað og ritað, sem menn nenna ekki að lesa. - H. K. L. er áður kunnur rithöfundur, einkum fyrir „Vefarann mikla“. því að þótt sú bók þætti gölluð sem heild, voru í henni tilþrif, sem ^entu | mikla hæfileika. Greinir „Alþýðubókarinnar" sýna góða athug- vnargáfu, hugkvæmd og ritleikni -- hæfileika, sem góður rithöfundur má ekki án vera. Hinu er aftur á móti erfitt að áfta sig á enn sem komið er, hver er hin fasta uppistaða á bak við alt saman. Um marga hluti er maður höfundi sammála og finst hann víða hitta naglann á höfuðið, en annarsstaðar veit lesandinn oft ekki, hvort á bak við er gaman eða al- Vara, og veiur þá þann kostinn, að taka málið ekki alvarlega. — Þótt þ*tt sé nú að beita hörðum refsingum fyrir hégómlegt tal um aðaltrúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.