Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 76
56 DÓTTIR DRJÁLUÐU KONUNNAR eimreiðiN Vitlausu Qunnu! Hver okkar þekti hana ekki! Höfðum við ekki allir horft í gegnum gatið á blýsökkunni, sem hún var sífelt með, og dáðst að görðunum og fallegu stúlkunum. sem hún fullvissaði okkur um, að sæust þar? Höfðum við ekki allir heyrt, að börnin hennar höfðu eitt sinn flúið hálfnakm frá henni út um gluggann? Við vissum líka, að það þurfti þrjá eflda karlmenn til þess að halda henni, þegar hún fékk æðisköstin. Oft höfðum við kastað snjókúlum á eftir henni og flúið síðan æpandi, þegar hún ætlaði að ná í okkur. Okkur setti hljóða við þessa fregn. Alt í einu hentist Elh á fætur og benti út á hafið. »Húrra«, kallaði hann, »þarna kemur skipið!* í gegnum þokuna sáum við ógreinilegan reykjarmökk, langt úti á hafinu. Við hlupum gáskafullir niður að húsinu hennar vitlausu Gunnu. Við urðum að vera við, þegar hún yrði flutt á skip- Spölkorn frá húsinu stóðu nokkur börn og margir sjómenn. Við staðnæmdumst hjá þeim og biðum lengi. Loksins kom hún með hendurnar bundnar á bak. Fjórir menn héldu henni. Þennan dag var hún ennþá óðari en hun átti vanda til. Hún öskraði og braust um. Rétt hjá henni voru börnin hennar, kyrkingsleg og vesæld' arleg á svipinn. Brjáluðu konunni var sagt að kveðja þau- Hún gegndi því engu, en reyndi að hrækja á þá, sem héldu henni. Eldri börnin eltu hana berhöfðuð og í rifnum skyrtum- Það yngsta stóð kyrt. Það var sjö ára gömul telpa. Hún var lotin í herðum, líklega af fæðuskorti. Andlitið var dapurt. Ósjálfrátt beygði ég mig niður og kysti hana á ennið. ]afn' skjótt vafði hún litlu, mögru handleggjunum um háls mér, og hún þrýsti sér kjökrandi upp að mér. Nauðugur ýtti ég henni frá mér. Gat ég, tólf ára drensur’ hjálpað henni? Vissulega ekki! Vesalings litla stúlkan stóð þarna með társtokkin augu oS horfði á eftir móður sinni. Það snjóaði í sífellu yfir ólundarlegt þorpið, í spor brjáluðu konunnar og í ljósa lokka dóttur hennar. Davíð Þorvaldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.