Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 73
E|MREIÐIN PENINGAMARKAÐURINN 53 mun á árinu. Það hafði því orðið gerbreyting á Peningastraumnum — dregið úr útstreymi frá New-Vork, en aukist frá London. Það er aðalorsökin til þess, að svo þröngt Varð um peninga í London, og þar af leiddi fall sterlings- Pundsins gagnvart dollar og öðrum gullgjaldeyri. Sama dag, sem Englandbanki hækkaði forvexti sína, hækkuðu °rvextir um öll Norðurlönd og nokkrum dögum síðar hækkuðu t)e*r hér á landi um l°/o. IV. , Eins og fyr getur, fóru hlutabréf síhækkandi á kauphöllinni ’ New-Vork alt sumarið fram í septembermánuð. Þá tók fyrir ®kkunina, og gengi hlutabréfa varð mjög óstöðugt. Hélzt það astand hátt á annan mánuð og skiftist á hækkun og lækkun, > heild sinni leiddu þessar sveiflur til lækkunar, án þess P°> að um verulegt verðfall á hlutabréfum væri að ræða. aö var augljóst, að kominn var geigur í almenning, og Seölabankinn reyndi eftir megni að halda gengi hlutabréfanna st<efium. Vegna hlutverks bankans stefna öll afskifti hans a bessu sviði að því einu að koma í veg fyrir öfgar bæði Um hækkun og lækkun. . ^n þar sem eigi hafði tekist að hafa hemil á hækkuninni, Vlrt»st litlar líkur til þess að komist yrði hjá afturkasti. Og ®v° fór, að boginn brast. í októbermánuði tóku hlutabréf að ri°falla, og á nokkrum dögum varð gengisfallið svo stórfelt, það er talið eitthvert hið mesta gengishrun, er sögur fara 1 kauphöllinni í New-Vork. Áður en gengishrunið hófst, Voru dægurpeningavextir farnir að falla, og hrunið hefur losað eun meir Um peninga. Þann 31. október lækkaði Federal eserve bankinn í New-Vork forvexti sína úr 6°/o niður í . Má telja líklegt, að um tíma minki eftirspurn eftir fé af naöarins hálfu, og ætti það að létta mjög á peningamark- aoinum. . ^e9ar komnir eru glæfrar í viðskiftin, þá missa menn sjónar Veruleikanum. Verðbréfaverzlunin í New-Vork mun mest- me9nis hafa snúist um gróða á gengismun, og verð hluta- etanna hefur ekki verið í neinu samræmi við raunverulegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.