Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 73
E|MREIÐIN
PENINGAMARKAÐURINN
53
mun á árinu. Það hafði því orðið gerbreyting á
Peningastraumnum — dregið úr útstreymi frá New-Vork, en
aukist frá London. Það er aðalorsökin til þess, að svo þröngt
Varð um peninga í London, og þar af leiddi fall sterlings-
Pundsins gagnvart dollar og öðrum gullgjaldeyri.
Sama dag, sem Englandbanki hækkaði forvexti sína, hækkuðu
°rvextir um öll Norðurlönd og nokkrum dögum síðar hækkuðu
t)e*r hér á landi um l°/o.
IV.
, Eins og fyr getur, fóru hlutabréf síhækkandi á kauphöllinni
’ New-Vork alt sumarið fram í septembermánuð. Þá tók fyrir
®kkunina, og gengi hlutabréfa varð mjög óstöðugt. Hélzt það
astand hátt á annan mánuð og skiftist á hækkun og lækkun,
> heild sinni leiddu þessar sveiflur til lækkunar, án þess
P°> að um verulegt verðfall á hlutabréfum væri að ræða.
aö var augljóst, að kominn var geigur í almenning, og
Seölabankinn reyndi eftir megni að halda gengi hlutabréfanna
st<efium. Vegna hlutverks bankans stefna öll afskifti hans
a bessu sviði að því einu að koma í veg fyrir öfgar bæði
Um hækkun og lækkun.
. ^n þar sem eigi hafði tekist að hafa hemil á hækkuninni,
Vlrt»st litlar líkur til þess að komist yrði hjá afturkasti. Og
®v° fór, að boginn brast. í októbermánuði tóku hlutabréf að
ri°falla, og á nokkrum dögum varð gengisfallið svo stórfelt,
það er talið eitthvert hið mesta gengishrun, er sögur fara
1 kauphöllinni í New-Vork. Áður en gengishrunið hófst,
Voru dægurpeningavextir farnir að falla, og hrunið hefur losað
eun meir Um peninga. Þann 31. október lækkaði Federal
eserve bankinn í New-Vork forvexti sína úr 6°/o niður í
. Má telja líklegt, að um tíma minki eftirspurn eftir fé af
naöarins hálfu, og ætti það að létta mjög á peningamark-
aoinum.
. ^e9ar komnir eru glæfrar í viðskiftin, þá missa menn sjónar
Veruleikanum. Verðbréfaverzlunin í New-Vork mun mest-
me9nis hafa snúist um gróða á gengismun, og verð hluta-
etanna hefur ekki verið í neinu samræmi við raunverulegt