Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 104
S4 FLÓTTINN (JR KVENNABÚRINU eimreiðin Því næst tók hún varlega upp hjá sér tóbaksdósir og fékk sér í nefið. Svo rétti hún mér þær og brosti: — Fáið yður í nefið, Chanum! Það er hressandi. Og þegar þér komið til Evrópu, skuluð þér skýra frá því, að ég láti þernur mínar oft taka í nefið, því það sé svo hressandi. Af því má sjá, hve vel ég fer með þegna mína. Þegar ég fór, sendi hún eina af konunum eftir gamalli ullarpeysu og afhenti mér hana hátíðlega. — Til minja um mig, frú Asim, og til merkis um vináttu mína! Þetta var gömul og notuð ullarpeysa, en það var þó að minsta kosti »konungleg ullarpeysa!*. — En þér megið ekki gleyma, Chanum, að leita upp* drotninguna í Evrópu og segja henni að koma með loðkáp- una handa mér! Eg lofaði að nýju að gleyma því ekki. Eftir að hinir venjulegu kveðjusiðir voru um garð gengnir, var mér í heiðursskyni fylgt heim af flokki hermanna. Hvað eftir annað spurði ég sjálfa mig, hve mikið væri að marka orð drotningar. Gat ég reitt mig á þau? Trúði hún því sjálf 1 alvöru, að ég mundi komast heim til Evrópu? Mundi hún hjálpa mér, ef einhver ráðherranna legði nýjar snörur fyrir mig? * * * Skömmu síðar hófst föstutími Múhameðstrúarmanna, »Rama- zán«-hátíðin, sem svo er nefnd, en það er stærsta og víð- frægasta hátíð ársins í Afganistan. Meðan hún stendur yf>r mega hinir rétttrúuðu hvorki bragða vott né þurt allan lið' langan daginn. Undantekningu frá þeirri reglu fá ekki aðnr en sjúklingar og ungbörn. Það er auðvitað mjög erfitt að vinna allan daginn fastandi. Afganar mundu fremur kjósa hið gagnstæða. Það er enn- fremur bannað að reykja og drekka vatn. En þegar raddir prestanna hljóma frá turnum bænhúsanna kl. 6 að kvöldi, ráðast menn að mat sínum eins og óargadyr- A þeim tíma er ógerningur að fá nokkurt verk unnið nema fyrir okurfé. Um föstutímann sofa Afganar mjög lítið. Karlmennirnn- ganga syngjandi um göturnar. Næturlífið er líkast því sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.