Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 107
ElMREIÐIN FLÓTTiNN ÚR KVENNABÚRINU 87 Daginn eftir fékk ég boð um að mæta í dómsmálaráðu- neVtinu. Þar tók á móti mér Mudir, fulltrúi ráðherrans. ~~ Þér eruð afganskur þegn, frú mín, og getið því ekki ferðast nema þér fáið afganskt vegabréf. Alt annað er óleyfilegt. Es fann, að hann ætlaði sér að hræða mig. Nú var um að Sera að láta engan bilbug á sér finna. Ég benti honum því rólega á, að ég væri þegar búin að fá þýzkt vegabréf með alSanskri áritun. ^ér leið enganveginn vel, meðan við ræddum um þetta ram og aftur. Ég hélt því fram, að ég væri frjáls allra ferða minna, þar sem ég væri skilin við manninn minn. Ef yfir- v°ldin tækju ekki tillit til þess, yrði ég að leita hjálpar hjá Sendisveitum stórveldanna, og þá einkum Þýzkalands. Stór- veldin mundu aldrei láta það viðgangast, að kona frá Evrópu kyrsett með valdi í Afganistan. Stjórnarfulltrúarnir sáu loks, að tilraunir þeirra til að skjóta skelk í bringu báru engan árangur. En þeir höfðu komið ^VJ til leiðar, að undir eins og ég var orðin ein, titraði ég af Vl9a fyrir því, að nýjar snörur myndu verða lagðar fyrir mig. Eg ætlaði að kveðja ekkjudrottninguna, Ollja Hassrat, og löia hana ásjár. En mér var neitað um viðtal við hana. ennar hátign var lasin, var mér sagt. Var það satt, eða að- ®lns bending til mín um, að hún vildi ekki sjá mig? Ég var ess albúin að láta heldur lifið en að för mín yrði heft. Lífið Var roér líka einskisvirði þarna. Veik af kvíða og eftirvænt- ln2u gekk gg frjj farangri mínum og lét fara með ferðakist- Ulla á tollstöðina. Bjóst ég við að mæta þar nýjum hindrun- Ul^- En hinir þýzku vinir mínir hjálpuðu mér og hughreystu m‘9- Enda leið ekki á löngu, unz alt var í lagi á tollstöðinni. ^egar ég kom aftur heim á hótelið, bað ég um reikning ímnn- Hótelstjórinn heimtaði þá mörg hundruð rúpíur og auk bess Qfeiðslu fyrir það, sem ég var áður búin að borga. ^9 neitaði að gera mér þetta að góðu. Varð hann þá fok- ndur og hótaði mér því, að hann skyldi koma í veg fyrir, a a9 fetlgj ag jara ,jr jan^ t-2 lét koma boðum til þýzku sendisveitarinnar, og að s Undarkorni liðnu kom túlkurinn. ~~ Nun, was gibt es, gnádige Frau?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.