Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 33
E|MRE!ÐIN
VIÐ ÞJOÐVEGINN
13
hinsvegar fyrir þjóðbylfingastefnu þeirri, sem rís í bókment-
unum upp úr umróti ófriðaráranna og einnig hefur orðið vart
tler á landi í ritum nokkurra yngstu skálda vorra.
Tónlist, málaralist, höggmyndalist, leiklist og líkamsíþróttir
eru eigindir í íslenzku þjóðlífi nútímans, sem allar eru á
þroskaskeiði og eiga vonandi fyrir sér að flytja þjóðinni styrk
°2 fegurð í ríkum mæli. Listin endurspeglar hið fegursta í
mannssálunum. Um hina voldugu Seifsmynd Phidiasar er sú
sa9a sögð, að svo mikinn ljóma legði af henni inn í sálir
manna, að hver sem eitt sinn fengi litið hana augum, gæti
e^ki orðið óhamingjusamur eftir það. íslenzk list er ung enn-
bá. en hefur þó þegar látið eftir sig verk, sem hafa varanleg
akrif til göfgunar.
^m aldamótin 1800 var þannig ástatt um stjórn landsins,
hér drotnaði einveldi. Hið forna alþingi íslendinga var
Stiórnarfar n^ur um ske>ð sjálft aldamótaárið. Utlendur
land
konungur gat einn gert það að lögum hér á
sem honum sýndist, án þess að spyrja Islendinga til
raða. Framkvæmdavaldið og dómsvaldið var einnig að mestu
1 höndum Dana. Nú er þetta hvorttveggja ásamt löggjafar-
valdinu í höndum íslendinga sjálfra. Vér ráðum öllum vorum
málum. Framtíðin blasir við oss sem frjálsri þjóð í frjálsu
andi með miklum auðsuppsprettum og möguleikum til marg-
attaðra farsællegra starfa. Þó eru skuggar yfir þessari fram-
'^armynd. Einn er hin harðsnúna flokkabarátta í landinu.
dettur auðvitað engum í hug að óttast það, þó að skiftar
Seu skoðanir um leiðirnar að markinu í þjóðmálunum. Það
er 9róandi í því þjóðlífi þar sem reynt er að kryfja til
mer9jar vandasöm viðfangsefni. En til þess að stjórn geti
°rðið þjóðinni þjónusta, má flokkastarfsemin ekki ráða meiru
e" stiórnin og þjóðin. Hér á landi kemur það varla fyrir, að
. 'sstjórnin geti vænst nokkurs verulegs trausts frá þjóðinni
1 heild í innanlandsmálum, hve gott sem mál það er, sem
l°rnin berst fyrir. Málið og rekstur þess er undir eins gert
0rtrVggilegt í augum þjóðarinnar af andstöðuflokkum stjórn-
arinnar, og komi fram viturleg tillaga til styrktar máli, er
^ætt við að henni sé ekki gaumur gefinn af stjórn og flokki
ennar, ef tillagan er fram komin í andstæðingaflokki. Hér