Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 33
E|MRE!ÐIN VIÐ ÞJOÐVEGINN 13 hinsvegar fyrir þjóðbylfingastefnu þeirri, sem rís í bókment- unum upp úr umróti ófriðaráranna og einnig hefur orðið vart tler á landi í ritum nokkurra yngstu skálda vorra. Tónlist, málaralist, höggmyndalist, leiklist og líkamsíþróttir eru eigindir í íslenzku þjóðlífi nútímans, sem allar eru á þroskaskeiði og eiga vonandi fyrir sér að flytja þjóðinni styrk °2 fegurð í ríkum mæli. Listin endurspeglar hið fegursta í mannssálunum. Um hina voldugu Seifsmynd Phidiasar er sú sa9a sögð, að svo mikinn ljóma legði af henni inn í sálir manna, að hver sem eitt sinn fengi litið hana augum, gæti e^ki orðið óhamingjusamur eftir það. íslenzk list er ung enn- bá. en hefur þó þegar látið eftir sig verk, sem hafa varanleg akrif til göfgunar. ^m aldamótin 1800 var þannig ástatt um stjórn landsins, hér drotnaði einveldi. Hið forna alþingi íslendinga var Stiórnarfar n^ur um ske>ð sjálft aldamótaárið. Utlendur land konungur gat einn gert það að lögum hér á sem honum sýndist, án þess að spyrja Islendinga til raða. Framkvæmdavaldið og dómsvaldið var einnig að mestu 1 höndum Dana. Nú er þetta hvorttveggja ásamt löggjafar- valdinu í höndum íslendinga sjálfra. Vér ráðum öllum vorum málum. Framtíðin blasir við oss sem frjálsri þjóð í frjálsu andi með miklum auðsuppsprettum og möguleikum til marg- attaðra farsællegra starfa. Þó eru skuggar yfir þessari fram- '^armynd. Einn er hin harðsnúna flokkabarátta í landinu. dettur auðvitað engum í hug að óttast það, þó að skiftar Seu skoðanir um leiðirnar að markinu í þjóðmálunum. Það er 9róandi í því þjóðlífi þar sem reynt er að kryfja til mer9jar vandasöm viðfangsefni. En til þess að stjórn geti °rðið þjóðinni þjónusta, má flokkastarfsemin ekki ráða meiru e" stiórnin og þjóðin. Hér á landi kemur það varla fyrir, að . 'sstjórnin geti vænst nokkurs verulegs trausts frá þjóðinni 1 heild í innanlandsmálum, hve gott sem mál það er, sem l°rnin berst fyrir. Málið og rekstur þess er undir eins gert 0rtrVggilegt í augum þjóðarinnar af andstöðuflokkum stjórn- arinnar, og komi fram viturleg tillaga til styrktar máli, er ^ætt við að henni sé ekki gaumur gefinn af stjórn og flokki ennar, ef tillagan er fram komin í andstæðingaflokki. Hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.