Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 23
e'Mreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3 larðar. Vér höfum ekki sagnir af, að nokkurniíma hafi manns- fótur á íslenzka grundu sligið allar þær árþúsundir, sem liðu frá t>ví, að maðurinn hóf göngu sína á jörðu hér, og þangað hl Papar rendu hér snekkjum sínum að ströndu og víkingar s'ðan skipum sínum, og tóku að nema landið. Forsögulegar ^'"jar, sem bent hefur verið á, að til muni vera hér á landi, eru nieð öllu órannsakaðar. Alt líf er sköpun og hugsunin ^umathöfn alls. Mennirnir halda sköpunarsögunni sífelt áfram með hugsun sinni og starfi. En saga sköpunarinnar er því Sem næst nýbyrjuð í þessu landi. Vér eigum að mestu leyti elhr að sigra hina óbundnu náltúru íslands og sveigja hana f'l hlýðni við oss. Hér eru stórar og straumþungar ár, sem 9eVma orku í miljónum hestafla. Hér eru hverir, laugar og eldíjöll, sem geyma ómælda orku. Hér eru fylgsni jarðar, sem 9eyma gull og fjársjóðu þeim, sem þora að sækja það í greipar beirra. Nafnkunnur vísindamaður hefur nýlega í erlendri tíma- r'tsgrein bent á tuttugu nýjar leiðir til þess að flytja Vestur- he'msmönnum framfarir í margfalt stærri stíl en þeir eiga nú v'ð að búa. Auðvelt væri að benda hér á landi á tvisvar tuttugu slíkar leiðir, með þeim margvíslegu skilyrðum, sem hér eru fyrir hendi, þegar þess er gætt, hve margar þær leiðir vér eigum eftir ófarnar, sem helztu menningarþjóðirnar hafa þegar fyrir löngu farið á undan oss. Mörgum af oss laetur vel í eyrum fagurgali útlendra ferðalanga um framfarir la"dsins og ágæti þjóðarinnar. En vér megum ekki láta slíkt hial villa oss sýn. Sannleikurinn er sá, að landið er varí numið nema að nafninu. Með ströndunum liggja víða breiðar lendur mílum saman svo að ekki sjást nokkur mannvirki. ^®ir og býli eru á strjálingi og varla nokkursstaðar svo þétt, rofni hið óslitna öræfayfirbragð. Alt miðbik landsins er óbygðir. ísland er alt 10.285.000 hektarar að stærð, en aðeins 30.000 hektarar ræktað land. Oss dettur ekki í hug að van- hakka forfeðrunum þeirra starf. Þeir börðust margir þrotlausri haráttu til þess að breyta örlitlum bletti í lífvænlegt horf, og Voru þó snauðir að flestum þeim tækjum, sem menningin hafði fært öðrum þjóðum í lífsbaráttunni, um langt skeið undir °hl erlendrar ránsverzlunar og stundum lítið betur farnir en hrælar. Fátt er betur fallið til þess að auka oss trú á mátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.