Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 41
E1MReibin ISLAND 1929 21 0 öust mjög vegna vélarbilana, komust loks til Grænlands, en Urðu að fara þaðan með skipi heim. ^ýzkur flugbátur kom hingað í júlí undir forustu dr. Groenau u9kennara, og hélt aftur heim eftir stutta dvöl. ^in nýja katólska kirkja í Rvík var vígð í júlí. Gerði það Van Rossum kardínáli, og vígði hann um leið Meulenberg Pfefekt til biskups. .Áf hálfu félagsins »Eiríks rauða* var gerður út 11 manna 1 angur til Grænlands, einkum í þeim tilgangi að veiða sauð- naut. V/ar lagt af stað 4. júlí á litlu vélskipi sem »Gotta« nefnist, og komu þeir félagar aftur 26. ágúst með 7 sauð- Uautakálfa. Urðu flestir þeirra ekki langlífir, því að 6 voru auðir úr bráðafári um áramótin. ^aQt er, að fár mikið hafi komið upp í svartfugli á árinu, °9 riúpur hafa horfið, svo að það hefur orðið að alfriða þær. Fólksfjöldi í landinu var í ársbyrjun 1929 104.812. Árið 28 hefur því fjölgað um 1495 manns. Alla þessa fjölgun a a kaupstaðir og verzlunarstaðir tekið, og lítið eitt meira, en * sveitum hefur fækkað samsvarandi. Reykjavík hafði í árs- Vfjun 1929 25.217 íbúa (fjölgun árið 1928 913), Hafnar- l°rður 3351 (fjölgun 193), Akureyri 3348 (fjölgun 192), Vest- *annaeyjar 3331 (fækkun 39), ísafjörður 2267 (fjölgun 78), jðlufjörður 1760 (fjölgun 92), Nes 1105 (fjölgun 66), Seyðis- ,0rpUr 939 (fækkun 42). olksfjöldalölurnar í lok ársins eru enn ókomnar. Aðal- manntal mun eiga að fara fram á þessu ári. H. ].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.