Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 41
E1MReibin
ISLAND 1929
21
0 öust mjög vegna vélarbilana, komust loks til Grænlands, en
Urðu að fara þaðan með skipi heim.
^ýzkur flugbátur kom hingað í júlí undir forustu dr. Groenau
u9kennara, og hélt aftur heim eftir stutta dvöl.
^in nýja katólska kirkja í Rvík var vígð í júlí. Gerði það
Van Rossum kardínáli, og vígði hann um leið Meulenberg
Pfefekt til biskups.
.Áf hálfu félagsins »Eiríks rauða* var gerður út 11 manna
1 angur til Grænlands, einkum í þeim tilgangi að veiða sauð-
naut. V/ar lagt af stað 4. júlí á litlu vélskipi sem »Gotta«
nefnist, og komu þeir félagar aftur 26. ágúst með 7 sauð-
Uautakálfa. Urðu flestir þeirra ekki langlífir, því að 6 voru
auðir úr bráðafári um áramótin.
^aQt er, að fár mikið hafi komið upp í svartfugli á árinu,
°9 riúpur hafa horfið, svo að það hefur orðið að alfriða þær.
Fólksfjöldi í landinu var í ársbyrjun 1929 104.812. Árið
28 hefur því fjölgað um 1495 manns. Alla þessa fjölgun
a a kaupstaðir og verzlunarstaðir tekið, og lítið eitt meira,
en * sveitum hefur fækkað samsvarandi. Reykjavík hafði í árs-
Vfjun 1929 25.217 íbúa (fjölgun árið 1928 913), Hafnar-
l°rður 3351 (fjölgun 193), Akureyri 3348 (fjölgun 192), Vest-
*annaeyjar 3331 (fækkun 39), ísafjörður 2267 (fjölgun 78),
jðlufjörður 1760 (fjölgun 92), Nes 1105 (fjölgun 66), Seyðis-
,0rpUr 939 (fækkun 42).
olksfjöldalölurnar í lok ársins eru enn ókomnar. Aðal-
manntal mun eiga að fara fram á þessu ári.
H. ].