Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1930, Side 113
EIMREIÐIN RITSJÁ 93 n'et'n munu teljandi, sem Iesið hafa t. d. Gibbons sögu, Sigurðar sögu ^°ls» Úlfs sögu Uggasonar eða Vilhjálms sögu sjóðs, svo að fáeinar sé nefndar. En í eina tíð voru þvílíkar sögur helzta dægraslytting fslend- m9a, og það ætlum vér, ef þær væri enskar eða þýzkar eða frakkneskar, e'si myndi þær aðeins fyrir Iöngu gefnar út með tölu, heldur líka tannaðar út í æsar og jafnvel varið til þeirra nokkurum Iinum í öllum *linum atkvæðameiri bókmentasögum. Þfjár þessarra sagna hefur Áke Lagerholm gefið út, og hafa tvær ke'rra, Á]a flekks saga og Flóres saga, aldrei fyrr birzt á prenti. En hann hefur ekki látið sitja við textana eina, heldur hefur hann samið við þær r®kilegar skýringar og einkum gert sér far um að rekja stælingar þeirra 0rðum og atvikum annarra sagna. Á þann hátt hefur hann dregið mikla uPpskeru saman til hagræðis þeim, sem næstir kunna að taka til verka a tessu sviði. ^skur þeirrá Wieselgrens og Lagerholms eru doktorsritgerðir, önnur a Lundi, hin frá Uppsölum. Báðar spá góðu um iðkanir íslenzkra ir®ða í Svíþjóð framvegis. Halldór Hermannsson gerir í sinní bók grein fyrir upptökum skriftar íslandi, fyrir merkustu handrifum, sem þar urðu til á ýmsum öldum, 'l'r'r handritasöfnun 17. og 18. aldar og fyrir brunanum mikla 1728, sem ,°rl'mdi mörgu af því, sem safnað hafði verið. Um alt þetta eru til und- st°ðurannsóknir áður, og hefur verk höfundar fremur verið í því fólgið að ®ra > eina heild hið helzta af því, sem áður var kannað, en að nema ^ iotld. En hann hefur samið gagnorðan, skýran og áreiðanlegan leiðar- vísi ’ °9 hvarvetna er Ijóst, að á pennanum heldur maður, sem sjálfur hefur r seo og handleikið frumgögnin. Ef bók sem þessi kæmi út á íslenzku, '1’ndi hún fylla skarð, sem ekki sæmir að standi opið lengi enn. p reVsteinn Gunnarsson liðar sundur það Iögmál, sem hann hefur sjálfur a 1 hlutdeild I að búa til, og er þar á einskis manns færi við hann að a’ Vér höfum þar fengið leiðbeiningu um það, sem oss hefur lengi niikið I mun að fá að vita, hvernig rita skuli eignarfall fleirtölu af Venmannsnafn inu Stebba. Um nokkur smáatriði efum vér, hvort höfundur h^ f y. » ^ , a réttu að standa. Vér höfum (sbr. 1. gr.) heyrt vestfirzka menn ^ a'a fangur með a og löng með ö, en aldrei frétt fyrr, að þeir segi t. d. n3ur með u, og höfum vér fyrir satt, að það muni skrifað í ógáti, svo Og k x - ^ao að tökuorðið menga (1. gr.) eigi skylt við mein. Ekki vifum vér,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.