Eimreiðin - 01.01.1930, Side 59
39
E'MReiðin KRISHNAMURTI í OJAI-DALNUM 1929
afa verið lagðar í rústir. Héðan í frá get ég sagt, að ég og
'nn Elskaði séum eitt, — hvort þér túlkið það sem Búddha,
rottin Maitreya, Shri Krishna, Krist eða eitthvert annað
”a[n- •.. Ég hef alla mína æfi, og ef til vill á liðnum æfum,
prað einn hlut, að komast undan — eða komast yfir sorgina,
V lr takmarkanirnar, að uppgötva minn eigin guru,1) minn Eisk-
a^3. sem er yðar guru og yðar Elskaði, sá guru, sá Elskaði,
sem til er { öllum, sem til er í hverjum venjulegum steini, í sér-
^erju laufblaði, sem vér troðum á.... Og úr því ég hef fundið
1111110 Elskaða, sannleik minn, þrái ég að gefa yður hann .. .<
*Að gerast fylgismaður einhvers, hver sem hann kann að
Vera, er í mínum augum neitun alls þess, sem er satt. Dýrkun
er andstæð öllum mínum hugmyndum, og ef þér skoðið mig
Sem áhrifavald eftir að þessi mynd mín er liðin undir lok, þá
munuð þér aftur verða bundnir á hinn sama klafa takmörk-
Unarinnar. Ég kæri mig ekki um fylgismenn, ég kæri mig
m um lærisveina, ég kæri mig ekki um lofsyrði né tignun
neinni tegund. Ég kæri mig ekki um neitt frá neinum*.
(Life in Freedom, bls. 48).
lAltaf síðan ég var lítill drengur hef ég verið, eins og
feVndar flestir unglingar eru, eða ættu að vera, fullur af bylt-
mgahug. Mér var ekkert nóg. Ég hlustaði, ég athugaði, ég
fafðist einhvers, sem væri ofar orðaleikjum, ofar maya máls-
ms. £g fann nauðsyn þess að uppgötva mitt eigið takmark
°9 skapa mín eigin mið. Ég vildi ekki reiða mig á neinn. Ég
111311 ekki hvenær ég var mótaður í bernsku. En þegar ég lít
Um hæl, minnist ég þess, hvernig ekkert var mér nóg.
^egar ég kom fyrst til Evrópu, dvaldi ég meðal auðugs
°ms og mentaðs, sem hafði há embætti og mikil metorð; en
Pratt fyrjr virðuleik þess og önnur ágæti, fullnægði það ekki
. r°mm mínum. Ég var fullur byltingahugar gagnvart guðspek-
mgunum og öllu þeirra hrognamáli, kenningum, samkundum
°9 skýringum á lífinu. Þegar ég fór á samkomur þeirra, heyrði
e9 þar sí-endurteknar þessar sömu hugmyndir, sem hvorki
9atu íullnægt mér né glatt mig. Smám saman hætti ég að
') „Guru“, indverskt orÖ, sem þýðir andiegur Ieiðbeinandi.