Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 17

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 17
EIMREIÐIN Boðberar ódauðleika-kenningarinnar. Eftir Einar H. Kvaran. Öflugasti boðberi kenningarinnar um líf eftir dauðann hafa auðvitað trúarbrögðin verið. Það er þeirra óumræðilega sæmd, og fyrir það er mannkynið í hinni mestu þakk- arskuld við þau, að í hinum ægi- lega ólgusjó mannlífsins og þjóð- anna, innan um blindsker harð- ýðginnar og hrokans, bölsins og bágindanna, vanþekkingarinnar og V11)eysunnar, hafa þau alt af haft þennan glæsilega vita tendr- aðan. Menn getur greint á um það, hvernig kenningin hafi verið flutt, hvernig ljósum vitans hafi verið hagað. Hitt getur ekki verið ágreiningsmál, að ljósið hafi logað. Eg ætla ekki að gera vitnisburð trúarbragðanna að um- ræðuefni hér, svo mikilvægur sem hann þó er. En mig langar til að fara nokkrum orðum um það, sem lagt hefur verið til málsins frá annari hlið. Vitnisburður trúarbragðanna hefur ekki verið tekinn gildur af öllum. En ýmsir djúphyggjumenn, sem ekki hafa tekið hann gildan, hafa reynt að láta skyn- semi sína glíma við þetta mikla mál, og sumir reynt að færa rök að því, önnur en hinar trúarlegu röksemdir, að vér eig- um framhaldslíf í vændum; aðrir haldið því fram, að sú kenn- ing sé ekki annað en blekking. Mig langar til að fara nokkrum orðum um það, sem heim- spekingarnir hafa til þessa máls lagt. Það liggur í augum uppi, að mál mitt um þetta hlýtur að verða stutt og ófull- komið. Það getur ekki orðið yfirlit yfir það, sem sagt hefur verið úr þessum áttum. Ég verð að láta mér nægja að stikla á nokkrum röksemdum. En ég reyni að velja þær úr, sem mér hafa fundist mestu máli skifta. Ég veit ekki, hvort mér 8 ^LDREI hefur hin æfagamla spurn- ing um þaö, hvort vér lifum áfram eftir líhamsdauðann, verið rædd eins áhaft og alment eins og á vorum dög- um. Æ fjölgar þeim, sem svara spurn- •ngunni játandi, þótt ýmsir nafnkunnir menn haldi og uppi andmælum gegn því svari. Rithöfundurinn Einar H. Kvaran dregur í þessari grein sinni saman í eitt aðalmótmælin gegn ódauð- eikatrúnni frá sjónarmiði efnishyggj- U.nn^.’ natúralismans, bölsýninnar og 9Y 'strúarinnar og sýnir fram á veil- Urnar * Þeiln mótmælum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.