Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 21
EIMREIÐIN BOÐBERAR ÓDAUÐL.-KENN. 117 sýnis-kenning sé flutt af einlægni, þá stafi hún oft af örðugu lundarfari, eða af óvenjulega erfiðum ástæðum; en að stund- um sé hún nokkurs konar andleg látalæti, dularbúningur, sem misheppnun og vonbrigði séu klædd í. Þá eru loks algyðistrúarmennirnir. í þeirra augum er per- sónulegur ódauðleiki ekki jafn-ákjósanlegur, né heldur jafn- líklegur, eins og samruni við guðdóminn, líf alheimsins. Gegn þessari mótbáru hefur því verið haldið fram, að það sé samboðnara guðshugmyndinni og heillavænlegra fyrir manninn, að hann voni að fá að halda persónuleikanum og eigi í því ástandi kost á að komast í vitundarsamband við föður allífsins. Og menn hafa spurt: Hvers vegna ætti hinn óendanlegi veruleikur að hafa komið mismunandi fram í tak- mörkuðum persónuleika — eins og algyðismennirnir trúa, að 9uð hafi gert í mönnunum — ef ekkert framhald á að verða á þeirri greiningu? Og hvers vegna ætti að leggja það á hinn takmarkaða persónuleik, manninn, sem oft er bundið allmiklum þrautum, að læra að þekkja sjálfan sig, bera virð ingu fyrir sjálfum sér og hafa vald á sjálfum sér, ef enginn einstaklings-vilji fær að halda áfram að vera til? Þetta verður að nægja um mótbárurnar og svörin við þeim. En mig langar til, áður en ég skilst við þessa hlið málsins, að láta enn getið nokkurra ástæðna, sem menn hafa fært fyrir ódauðleikatrúnni og bera í raun og veru á sér alþýð- legri blæ en þær, sem ég hef til fært. Ein af þeim hefur verið nefnd júridiska röksemdin. Þetta jarðneska líf fullnægir ekki réttlætistilfinning vorri. Vondum mönnum kann að farnast vel, og góðum mönnum kann að ganga erfiðlega. Vér höfum ástæðu til að ætla, að í öðru lífi jafnist þetta alt saman, og réttlætið nái sér þar betur niðri. Sumir af mestu djúphyggjumönnunum hafa stutt þessa rök- semd. Aftur eru þeir menn til, sem hafa fundið það að henni, að með henni sé leikið á strengi eigingirninnar. Þá er önnur röksemdin, sem sumum finst vera veigameiri. Því háleitara sem markmið mannanna er, því meira gildi sem starf þeirra hefur, því fjær eru þeir því að ná takmarkinu hér í heimi. Maðurinn, sem lifir fyrir frægð, eða auð, eða völd, hann kann að fá þrá sinni fullnægt. En maðurinn, sem lifir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.