Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 31

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 31
EIMREIÐIN SKÍÐAFÖR Í ALPAFJOLLUM 127 horna-flækinginn, sem ætlaði sér að verða málari í Miinchen. Hann kom þangað hnýttur og bæklaður eftir ýmsar mann- raunir, nefbrotinn eftir Alaska-björn, en svo eldfjörugur, að hann gat jafnt danzað fjalladanzinn þótt hann væri búinn að vaka 2—3 sólarhringa við svaðilfarir og selja-danzleika. ]ú, hann var orðinn friðlaus af ferðaþrá, var hættur að mála, hættur að danza og þáði varla bjór. Svo lagði hann af stað með farfuglunum suður á Sýrland. Nú danzar hann víst í Arabaheimboðum á volgum sandinum. Ölkollurnar eru fyltar með þykkum bæerskum bjór. „Skiheil!“ (heill á skíðum!) segir Sestgjafinn og drekkur úr könnu sinni í einum teyg án þess að depla augunum. Nýjum beykikubbum er kastað á arininn °S pípurnar fyltar. Sex menn, sem töfrar fjallanna hafa bundið orjúfandi vináttuböndum, sitja þarna við rauðleitt lampaljósið °2 rifja upp gamlar endurminningar. Jugoslavinn P. er af Sóðum svartfellskum ræningjaættum. Hann er stórleitur og nefsíður, og þegar hann talar, er eins og hann hafi einungis oma setningu að segja. Samt verða sögur hans ljóslifandi og ógleymanlegar og klæðast litum hinna þungbrýndu fjalla ætt- ands hans. Á brjóstinu ber hann stórt nisti, og í því eru myndir af — tveim hestum! Skáldið okkar er Bæheimsbúi, sem velur hugsunum sínum sjaldgæf orð, og yrkir fyrir þá, sem gefa sér tíma til að skilja P3U. Hann er oft þunglyndur, því eitt sinn á stríðsárunum, er ann kom heim í kynnisför, þreyttur og snjáður, var verið að Srafa ástmey hans, Elsu litlu, niður í gaddinn, í óheflaðri ístu og pappírsklæðum. Þegar skáldið fer með Elsu-ljóð, na allir, jafnvel ólátabelgurinn svissneski, sem annars anzar^ stökkdanza eftir útfarar-ljóðum. Einn félaginn er úr uruskógum Eistlands. Hann er rólegur og þunglamalegur, eins og elgsdýr, en þegar hann byrjar að tala, er niður þús- und vatna í rödd hans. ð áliðnu kvöldi íekur húsbóndi gítar sinn og syngur með vo u9um undirleik kvæði um hetjur Tyrolafjalla. Svisslend- ingurinn danzar stökkdanz fjallabúa, skellir lófum á mjaðmir, ne, leggi 0g iljar, og hringsnýst eins og hvirfilvindur. dönzum fortíðar er stórfeldur máttur, og er fróðlegt að era þá saman við tízkudanza, sem eru »búnir til« árlega,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.