Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 33

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 33
EIMREIÐIN SKÍÐAFÖR í ALPAF]ÖLLUM 129 sumar. Þær príla fram á yzhi nafir, hnarreistar og frjálslegar, eins og vindurinn — feta sig eftir syllum í næstum lóðrétt- um vegghömrum, jafn léttilega og á jafnsléttu. Það er fróð- iegt að bera þessi frjálslegu dýr saman við kynsystur þeirra, heimageitina, sem eftir þúsund ára þrælkun er orðin að sí- miólkandi, tjóðraðri horkráku og skrækir ámátlega. Fjallaörn- inn, sem áður sveif hér yfir tindunum, sést nú varla meir enda drap eitt einasta veiðifífl 1000 þeirra á síðasta manns- nldri, og stærði sig svo af því í hirðveizlum. í 2000 metra hæð fer að verða vart við loftbreytingu. Maður verður svo Hugléttur, að jafnvel bakpokinn, sem áður ætlaði að sliga mann, virðist fisléttur. Blóðið streymir örar, og hugsunin yerður skýrari. Tindunum við sjóndeildarhringinn fjölgar. Þeir hafa hver sinn svip og eðli. Nú gyllir sólin toppana, og þeir r°ðna meir og meir, unz þeir eru orðnir gegnsæir eins og slóandi málmur. Skafrenningsslæður og hrímþokubönd auka a töfra Alpaglóðarinnar. Dalirnir eru vafðir grænblárri slikju, Konungsvatnið er nú að sjá eins og mjór fjólulitaður borði niðri í dalnum. Við erum í ríki vindanna, Steinhafinu. Enda- lausar raðir af úfnum fjallakömbum, vafalaust gamlir skrið- jökulsfarvegir, tættir eins og skotgrafir, blasa við auganu. Þe9ar stormurinn æðir hér í algleymingi er ekki þægilegt a daga uppi á bersvæði, það sýna krossarnir, sem standa ■ngað og þangað upp úr snjónum: Krossar, með barnalega máluðum myndum af helfrosnum mönnum, ártölum og ósk til þeirra, sem fram hjá fara, um að biðja fyrir sál þess látna. lallamenn líta annars ekki sorgaraugum á þessi tákn minn- inganna. Þeir mega altaf búast við sömu afdrifum og eru estir hóti nær þeim gamla siðnum, sem kendi mönnum að taka dauðanum karlmannlega. Það er munur á því að verða nti á fjöllum og því að örmagnast við borgarnautnir fyrir a ur ^ram> seigdrepandi eiturnautnir og sællífi. Fegar mjallrokan þýtur um eyrun og skíðin strjúka vart jarnið á fluginu, þá er skíðamaðurinn hafinn yfir allar venju- egar hugsanir, því þá koma hugmyndir eins og leiftur, og a s*reYmi frá ókunnum pólum lýsir sem snæljós. Maður getur náð ofsahraða á járnbraut, flugvél eða öðru fartæki, en maður osnar aldrei við þá vitund, að fartækið sé knúið áfram. Skíðin 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.