Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 39

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 39
EIMREIÐIN Þjóðskipulag og þingræði. Hugleiðingar í ársbyrjun 1930. [Um ritgerö Guðmundar prófessors Hannessonar .Goðastjórn*, sem birtist í 3—4. hefti Eí'mreiðar 1929, hafa orðið allmiklar umræður, og nálega öll blöð landsins getið um þær ^ ^ 9ur, sem þar eru bornar fram til breytinga á þjóðskipulagi voru, auk þess sem greinin e ur þegar birzt í þýðingu í dönsku tímariti. Sum blöð, sem rætt hafa tillögur prófessors- ms, hafa fremur lagst á móti þeim. Þannig óttast blaðið “íslendingur- (sjá ritstjórnargrein ■ okt. 1929) kyrstöðu á flestum sviðum, ef tillögur prófessorsins um æfikjör þingmanna ekp1US 1 ^ramkvæmd, og færir að þessum ótta sínum nokkur rök. En flest blaðanna hafa h ld í^raun ^ að rökræða kosti þá eða galla, sem á tillögum prófessorsins má finna, e ur látið sér nægja að segja frá tillögunum sjálfum. Gísli Sveinsson sýslumaður tekur lrtarandi grein til athugunar ýms þau nýmæli, sem er að finna í fyrnefndum tillögum U., svo og tillögum dr. Guðmundar Finnbogasonar og fleiri, sem um þessi mál hafa ritað.] Það er ekki aðundra, þóttáhugasam- ir menn og ritfærir taki sér fyrir hend- ur — á þessum »síðustu og verstu tím- um« — að skrifa um stjórnmálaástand- ið í löndunum. Því að aldrei hefur það verið eins sundurleitt og nú, og aldrei orkað svo mjög tvímælis, hvort gott sé eða lélegt, eins og upp á síðkastið. Los er því mikið og áþreifanlegt með flestum þjóðum, eigi aðeins þeim, er skreyta sig með nafninu »menning- arþjóðir*, heldur jafnvel einnig hjá hin- um »lægric, er talið var eitt sinn að seint mundu rumska. Og vel getur það ag borið, að þar rætist fyr en varir hinn gamli spádómur, ag hinir síðustu verði hinir fyrstu! »Menningu< menningarþjóðanna (hvítra manna) er að ýmsu leyti þann veg farið, að eigi er allsendis ólíklegt, að hún verði þeim sjálfum að falli, en hinum um leið nokkur lyftistöng, í bili a. m. k. Ef til vill eru það og rök lífsins (hérna megin), að menn- irnir ráði sinni eigin tortímingu; sögulegar staðreyndir frá liðnum tímum geta ekki talist að mótmæla því. En er þá rétt að láta fljóta »sofandi að feigðarósi<? Nei. Góðir menn og gegnir, sem er umhugað um annað en sjálfa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.