Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 42

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 42
138 ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI EIMREIÐIN fram til ársins 1906 (sjá t. d. rit hans »í afturelding«, Ak. 1906). Ríkis-krafan: »ísland frjálst og fullvalda ríki“, varð herópið frá þeirri stundu (þótt það, af vissum ástæðum, væri ekki beint orðað þannig í Þingvallafundarsamþyktinni 1907). Bæði fyrir og eftir þessi tímamót héldu aðrir sókninni uppi, en nú var markmiðið orðið ótvírætt. — Út í þetta eru ekki tök á að fara frekar að sinni, enda þótt vafasamt sé, að þess verði að réttu getið í Alþingissögunni (sem væntanlega kemur út á þessu ári). Nafn G. H. mun þó sjást þar, því að átt hefur hann sæti á alþingi; en andrúmsloft þeirrar samkundu virðist ekki hafa átt við hann, svo sem vænta mátti eftir skap- ferli hans og öllum aðstæðum, hvort sem skoðað er frá sjón- armiði skynseminnar, samvizkunnar eða þekkingarinnar. Um það bera og vott þjóðmálagreinir þær, er síðan hafa birzt eftir hann á prenti. Skyldi nú íhlutun og tillögur Guðm. próf. Hannessonar í þjóðskipulagsmálunum verða eins afdrifaríkar eins og reyndin varð í sjálfstæðismálinu — svo að einnig þær yrðu að veru- leika eftir 12 ár, eða um það leyti, er Islendingar gætu að fullu skilið við Dani (samkv. sambandslögunum)? Það mundi verða að teljast næsta vafasamt, jafnvel þótt greinargóðir menn teldu tillögur hans (í »Goðastjórn« o. s. frv.) álitlegasta ráðið til bóta, sem að vísu er enn ósýnt. Það þarf ekki að taka það fram hér, sem allir þekkja nú orðið, er komnir eru til vits og ára, og margir viðurkenna, að ágallar þingræðisstjórnar nútímans eru meiri en svo, að frjálshyggjandi mönnum þyki viðhlítandi að óbreyttu.1) Einmitt frjálshpggjandi mönnum, því að farið hefur átakanlega fyrir þingræðinu eins og Pílatusi, svo sem sálmaskáldið kveður, að »þetta sem helzt nú varast vann, varð þó að koma yfir hann«. Þótt sem sé tilgangur þess væri upphaflega sá að veita lýðn- um frelsi til hlutdeildar í meðferð þjóðmálanna (þjóðræði), þá t) Ef menn skyldi vanhaga um samandregin rök að þessu, framar því, sem þeir hafa fyrir augum í „daglega Iífinu", vísast þeim lil áður- nefndra rita G. H. og G. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.