Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI 141 er léð sú góða »gáfa« (með öðrum gáfum), að þeir hafa Iröllatrú á sínum eigin tillögum og niðurstöðum, telja með þeim málin leyst og gátuna ráðna og búast við, að aðrir muni <39 á það fallast. Það mundi sannarlega ekki saka, þótt þeim yrði að trú sinni, en ég játa mig efasemdarmann í þeim efn- um, — því miður, liggur mér við að segja. Skal nú vikið nánar að tillögum þeirra manna, sem hér hefur verið við getið, til endurbótar á núverandi stjórnarhögum. J- Undirrót þingræðisstjórnar eru kosningarnar. Samkvæmt kenningunni fara allir landsmenn *með völdin* í landinu, á vissan hátt: Kjósendur, þingmenn, landsstjórn. Kjósendur velja þingmennina, þingmenn velja stjórnina. En niðurstaðan verður 1 reyndinni, eins og kunnugt er, að kjósendur, landslýðurinn ræður engu, ef svo ber undir — þótt því sé galað í eyru ans, að hann ráði öllu saman, og með skipulaginu (fulltrúa- ^eldi) getur það ekki öðruvísi verið, þegar til framkvæmdanna emur. þe;r ^ ag kj6sa þingmennina, kjósendurnir, það er P^rra réttur, en það er aðeins áferðarfalleg aðferð til þess U _ afsa/a sér öllum ráðum. Úr því eru þeir áhorfendur að stjórnmálaleik, sem háður er í landi. Þeir geta látið í los aðdáun eða andúð, eins og gengur, en leikurinn heldur a ram jafnt fyrir því, um ára bil. Það er oftast fremur auð- ve f að láta öllum þorra áhorfenda (kjósenda) sýnast, að vel se leikið. En kosningarnar eru þó óneitanlega það, sem alt byggist a- Og rétt til að kjósa (kosningarrétt) hafa nú, má segja, a ir landsmenn, karlar og konur, er þeir eru af barnsaldri omnir yfir tvítugt, til alþingis 25 ára, við aðrar kosningar ars, sem vænta má að verði alment). Engin tillaga hefur ^onuð fram um að hækka kosningaraldurinn, sem þó er lík- egt að hefði verulega þýðingu. En sú breyting má teljast óframkvæmanleg, nema með byltingu, sem ekki er ra íð til. Við þetta telja allir, að verði að sitja. á er kosningarfyrirkomulagið, sem kemur til greina. Einn utinn leggur til, að landið alt sé eitt kjördæmi, allir kjósi í eng hvern, er þeim lízt (G. F.); annar, að skift sé landinu Tht ^<,örcJæmi’ fleiri sýslur hvert, og kosið hlutbundið (Th. ’ ^inn þriðji, að alt verði einmenniskjördæmi, »Goð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.