Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 45
EIMREIÐIN
ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI
141
er léð sú góða »gáfa« (með öðrum gáfum), að þeir hafa
Iröllatrú á sínum eigin tillögum og niðurstöðum, telja með
þeim málin leyst og gátuna ráðna og búast við, að aðrir muni
<39 á það fallast. Það mundi sannarlega ekki saka, þótt þeim
yrði að trú sinni, en ég játa mig efasemdarmann í þeim efn-
um, — því miður, liggur mér við að segja.
Skal nú vikið nánar að tillögum þeirra manna, sem hér
hefur verið við getið, til endurbótar á núverandi stjórnarhögum.
J- Undirrót þingræðisstjórnar eru kosningarnar. Samkvæmt
kenningunni fara allir landsmenn *með völdin* í landinu, á
vissan hátt: Kjósendur, þingmenn, landsstjórn. Kjósendur velja
þingmennina, þingmenn velja stjórnina. En niðurstaðan verður
1 reyndinni, eins og kunnugt er, að kjósendur, landslýðurinn
ræður engu, ef svo ber undir — þótt því sé galað í eyru
ans, að hann ráði öllu saman, og með skipulaginu (fulltrúa-
^eldi) getur það ekki öðruvísi verið, þegar til framkvæmdanna
emur. þe;r ^ ag kj6sa þingmennina, kjósendurnir, það er
P^rra réttur, en það er aðeins áferðarfalleg aðferð til þess
U _ afsa/a sér öllum ráðum. Úr því eru þeir áhorfendur að
stjórnmálaleik, sem háður er í landi. Þeir geta látið í
los aðdáun eða andúð, eins og gengur, en leikurinn heldur
a ram jafnt fyrir því, um ára bil. Það er oftast fremur auð-
ve f að láta öllum þorra áhorfenda (kjósenda) sýnast, að vel
se leikið.
En kosningarnar eru þó óneitanlega það, sem alt byggist
a- Og rétt til að kjósa (kosningarrétt) hafa nú, má segja,
a ir landsmenn, karlar og konur, er þeir eru af barnsaldri
omnir yfir tvítugt, til alþingis 25 ára, við aðrar kosningar
ars, sem vænta má að verði alment). Engin tillaga hefur
^onuð fram um að hækka kosningaraldurinn, sem þó er lík-
egt að hefði verulega þýðingu. En sú breyting má teljast
óframkvæmanleg, nema með byltingu, sem ekki er
ra íð til. Við þetta telja allir, að verði að sitja.
á er kosningarfyrirkomulagið, sem kemur til greina. Einn
utinn leggur til, að landið alt sé eitt kjördæmi, allir kjósi í
eng hvern, er þeim lízt (G. F.); annar, að skift sé landinu
Tht ^<,örcJæmi’ fleiri sýslur hvert, og kosið hlutbundið (Th.
’ ^inn þriðji, að alt verði einmenniskjördæmi, »Goð-