Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 47

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 47
einireiðin ÞJÓÐSKIPULAG OG ÞINGRÆÐI 143 margt að koma á undan, til þess að jafna aðstöðu héraðanna, svo að hægt sé að leggja höfðatölumælikvarðann á. Er og þetta líklega flestum auðsætt, ef íhugað er með nokkurri raunþekkingu á högum þjóðarinnar, þótt hinar bollalegging- arnar séu að hugsuninni til nógu aðgengilegar. Fleira mætti og taka hér fram, sem eigi þykir þurfa að svo vöxnu máli. 2. Þá eru tillögur þeirra nafnanna, Guðmundanna,* 1) um tilhögun hinnar æðstu stjórnar — landsstjórnarinnar — betri og líklegri bæði að framkvæmdarmöguleikum og til endur- bóta á stjórnarástandinu, enda styðja atburðir »síðustu daga« eindregið þá skoðun. Landsstjóri yfir framkvæmdarvaldinu (umboðsvaldinu) m. m., óháður kosningabraskinu og dutlung- um flokkapólitíkurinnar, tilnefndur á öruggan hátt mestmegnis fyrir atbeina annara aðilja en alþingis, og ráðherra yfir lög- gjafar- og almennum stjórnmálum, er vitanlega sæti og færi eftir vilja ákveðins meiri hluta þingsins, er að mínu viti lang- bezta úrræðið. Með því væri vafalaust fengin verulegasta bótin á óheillaástandi því, sem þingræðið skapar í stjórnarherbúð- um, á áríðandi sviðum, og má gott heita ef það næðist.2) — Framkvæmdarvald á að fara að lögum, löggjafarvald eftir áhrifum. Nokkrar líkur eru til þess, að þetta gæti fengið áheyrn alþingis áður en langt um liði og komist í lög. Því að það sameinar kosti og hugmyndir gamals og nýs skipulags. Og með fleiri breytingum til nokkurra bóta, á þingkosningunum, gæti ástandið orðið þolanlegt. 3. Þær breytingar tel ég: Þótt haldið sé hinum almenna kosningarrétti (og kjörgengi), mætti kjördæmaskipunin breytast nokkuð, án þess að rétt- mætir hagsmunir héraðanna biðu tjón af. Hófleg samfærsla kjördæmanna er brátt orðin tímabær hér á landi og mundi með henni bæði gerlegt að taka meira tillit til fólkstölu en nú er kleift, og eins mundi það hafa góð áhrif á val þing- hæfra manna, og um leið gera hina kjörnu þingmenn sjálf- 1) Eliki er vel ljósf, hvort G. H. heldur fram um þetta alveg því sama í ritg. „Goðastjórn" eins og í „Ot úr ógöngunum“. 1) Sjá nánar um þetta efni „Stjórnarbót'1 G. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.