Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 56

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 56
152 ÞJÓÐABANDALAGIÐ TÍU ÁRA eimreiðin í ítalskt skip, sem skyldi flytja þau heim til Ítalíu. Gríska stjórnin sá sér ekki fært að auðmýkja sig eins djúpt og ítalska stjórnin heimtaði, en lofaði hinsvegar að uppfylla sum skilyrðin. Út af málinu urðu miklar æsingar, og lá við styrjöld, þegar Þjóðabandalagið kom til sögunnar og gat komið á sættum. Memel-málin, út af borginni Memel og héraðinu við mynni Niemen-árinnar. Deilan milli Tyrklands og Iraks um Mosul-héraðið. Deilan milli Póllands og Tékkóslóvakiu um Jaworzinu. Landamæradeilan milli Austurríkis og Ungverjalands 1922. Grísk-búlgarska deilan 1925, þegar grískar herdeildir gerðu innrás í Bulgaríu, og formanni ráðsins í Þjóðabandalaginu tókst með snarræði að koma í veg fyrir blóðsúthellingar. Loks má nefna deiluna milli ríkjanna Boliviu og Paraguay í Suður-Ameríku árið 1928, sem var útkljáð af Þjóðabanda- laginu og Al-ameríska sambandinu í félagi. Alls eru það milli 20 og 30 deilumál milli ríkja, sem Þjóðabandalagið hefur leitt til lykta á friðsamlegan hátt, síðan það tók til starfa. Hefur það þannig hvað eftir annað afstýrt síyrjöld. Auk þessara mála, sem Þjóðabandalagið hefur sjálft leitt til lykta, hefur alþjóðadómstóllinn dæmt í ýmsum mikilvægum deilumálum, en hann er sjálfstæð stofnun innan bandalagsins. Hefur hann alls haft yfir 30 slík mál til meðferðar. Hingað til hefur dómurinn aðeins komið saman, þegar mál lágu fyrir, sem kröfðust úrlausnar, en árið sem leið var sú ákvörðun tekin, að dómurinn skyldi framvegis sitja alt árið. Jafnframt hafa Bandaríki Norður-Ameríku gerst einn aðilinn í dómnum, og bendir það ásamt fleiru til þess, að ekki muni þess langt að bíða, að þetta stórveldi gangi í Þjóðabandalagið. Annað aðalverkefni Þjóðabandalagsins hefur verið að koma skipulagi á fjárhagsmál Evrópu, sem öll voru í hinni mestu óreiðu í ófriðarlokin. I því skyni kallaði ráðið saman sérstakan fund í Briissel árið 1920, til þess einkum að komast að fastri niðurstöðu um fjárhagsástandið. Fyrsta stórmálið, sem þurfti að leysa, var að reisa við fjárhag Austurríkis, sem var komið að því að verða gjaldþrota. Bandalaginu tókst að útvega Austurríki lán, að upphæð 26 miljónir sterlingspunda, og var því ráðstafað undir eftirliti sendiherra bandalagsins í Vínar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.