Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN ÞjÓÐABANDALAGIÐ TÍU ÁRA 153 borg. Um líkt leyti bað ungverska stjórnin um hjálp frá banda- laginu til þess að rétta við fjárhag landsins, og tókst að út- vega 10 miljónir sterlingspunda í því skyni. Varla var þessu lokið þegar nýtt vandamál bar að höndum. Eftir friðarsamn- ingana í Lausanne milli Tyrkja og Grikkja stóðu um 1.400.000 grískir flóttamenn uppi allslausir. Mikill hluti þeirra hafði flúið frá Litlu-Asíu inn í Grikkland, en gríska stjórnin gat ekki séð þessu fólki farborða, og hjálparviðleitni útlendra félaga og Þegar Kelloggs-sáttmálinn var undirritaður í París (27. ágúst 1928). l'knarstofnana náði skamt. Ekki var annað fyrirsjáanlegt en mikið af þessu fólki yrði hungurmorða. Gríska stjórnin leitaði t>ví hjálpar Þjóðabandalagsins, og tókst því að útvega um 10 m>ljónir sterlingspunda lán, og var því varið til þess, að flótta- mennirnir gætu sezt að í Grikklandi og farið að sjá fyrir sér. ^mn 31. dezember 1926 hafði rúml. 7>/2 miljón sterlings- Punda af láninu verið varið til flóttamanna, sem settust að í sveitum, en tæpri miljón til flóttamanna í bæjum, og var þannig 700.000 manns bjargað frá örbirgð og hungurdauða. Á svipaðan hátt hefur Þjóðabandalagið hjálpað Búlgaríu,. istlandi og Danzig með lánum. Þriðja aðalverkefni Þjóðabandalagsins er að fá þjóðirnar til pess að takmarka vígbúnað sinn, tryggja öryggið meðal þeirra °2 koma því til leiðar, að deilumál, sem fram kunna að koma,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.