Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 62

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 62
158 ÞJÓÐABANDALAGIÐ TÍU ÁRA EIMREIÐIN verndar börnum. Ekkert kemur þar að eins miklu haldi og samvinnan. Sérstök nefnd innan Þjóðabandalagsins kynnir sér alt, sem að þessum málum lýtur, svo sem meðferð barna, sem starfa í verksmiðjum, kjör flökkubarna og munaðarleys- ingja, áhrif kvikmynda á sálarlíf barna, áhrif áfengis og reyk- inga á börn, o. fl., o. fl. Alt þetta starf er að vísu aðeins stutt á veg komið. En þó stendur bandalagið nú ólíkt betur að vígi til að grafa fyrir þær meinsemdir, sem hér er um að ræða, en það gerði fyrir tíu árum síðan, er það hóf starf sitt. Á ófriðarárunum fór öll vísindaleg samvinna milli þjóðanna í mola. Þjóðabandalagið hefur nú komið henni á aftur. Árið 1922 var sérstök nefnd sett á stofn til þess að efla andlega samvinnu, og árið 1926 var opnuð mentamálasamvinnustofnun í París, sem er stjórnað af fyrnefndri nefnd Þjóðabandalagsins. Verkefr.i þessarar stofnunar er meðal annars að koma á ferða- lögum fyrir stúdenta, annast stúdenta- og kennaraskifti við hina ýmsu háskóla, koma á samræmi í námi og prófum um allan heim, kynna bókmentir smáþjóða meðal stórþjóðanna, ala æsku- lýð allra landa upp við hugsjónir friðar og samvinnu, útrýma misskilningi um aðrar þjóðir, leiðrétta villandi kenslubækur, útbreiða fræðslu um Þjóðabandalagið og starf þess, gangast fyrir alþjóðasamvinnu um þýðingar og breiða út þekkingu á bókmentum þjóða og leiklist, o. s. frv. Meðal þeirra, sem stjórna þessari starfsemi Þjóðabandalagsins, eru nokkrir af frægustu vísindamönnum heimsins, svo sem prófessor Gilbert Murray, Sir ]. C. Bose, frú Curie, prófessor Einstein og dr. R. A. Millikan. Enn er ein mikilvæg stofnun innan bandalagsins, sem leyst hefur af höndum mikið starf og merkilegt, en það er Verka- málasambandið (The Internaíional Labour Organisation). Það er stofnað samkvæmt 13. kapítula friðarsamninganna til þess að vinna að umbótum á kjörum verkamanna um allan heim og tryggja vinnufriðinn. Þessi stofnun lýtur sérstakri stjórn og er óháð bandalaginu, þó að kostnaðurinn við hana sé greiddur af því, og allar þær þjóðir, sem eru í bandalaginu, séu einnig í Verkamálasambandinu. Fyrsta þing sitt hélt sam- bandið í Washington haustið 1919, það næsta í Genúa, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.