Eimreiðin - 01.04.1930, Side 69
eimreiðin
„OG LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR ... “
165
ég, að þú þurfir að komast yfir strætið? Kannske þú vildir
lofa mér að hjálpa þér yfir strætið? Ég er útfarinn í því að
þræða mig milli vagnanna, bíddu við, ég ætla að setja frá
mér skjóðuna mína hérna upp við vegginn. Haltu þér svo í
handlegginn á mér, og við skulum ganga yfir strætið.
Hungraðir götustrákar koma manna fyrst auga á þá, sem
eru strand, og það er hann vinur vor með ruslaskjóðuna,
sem kemur til hjálpar. Gamla konan sagði ekki neitt. Svo
Sengu þau yfir strætið. Það var í fyrsta sinni á æfinni, sem
stórviðburður kom fyrir þessa konu, og meijn verða þöglir
Sagnvart slíku. Það er harmleikur að lifa í áttatíu ár og deyja
an bess, að manni sé hjálpað yfir götu. En það er gleðilegt
að hafa lifað í áttatíu ár ófyrirsynju, ef manni er hjálpað yfir
gotu aðeins einu sinni áður en maður deyr. Þá getur maður
glaður. Og þetta var það, sem hún fann, auminginn, og
bess vegna þagði hún, að henni fanst hún þyrfti að segja
bessu barni alla sína leiðinlegu og ómerkilegu æfisögu. Og
bað var sömuleiðis þess vegna, sem hún gleymdi að þakka
fVir sig. Hún varð svo feimin í fyrsta skifti, sem hún mætti
lifandi sál á öllum þessum löngu árum, að hún flýtti sér að
hverfa inn í þvöguna. Og hún hvarf.
En þegar drengurinn kom yfir strætið aftur, þá var skjóðan
ans týnd. Hún var alveg gersamlega týnd, eins og malbikið
efði gleypt hana. Hann leitaði og leitaði í ofboði og stöðv-
aði fvo herramenn og eina frú og spurði, hvort þau hefðu
ekki séð skjóðu. Honum stóð þetta á svo miklu, því hann
aföi ekki smakkað vott né þurt síðan snemma um morgun-
'nn, og hann hafði verið að fylla skjóðuna sína allan daginn í
Peirri von að geta keypt eina dós af baunum. Það er eins og
nislbikið gliðni sundur undir fótum manns, þegar maður hefur
faPað síðustu voninni um möguleika til að kaupa sér eina
éós af baunum. Það er eins og maður hafi mist alla fótfestu
1 tilverunni, en standi í lausu lofti mitt í óskapnaðinum, og
sólkerfið komið alt á ringulreið. Og það kemur stór mókögg-
ntl upp í hálsinn á manni og situr fastur í miðju vælindinu.
er kemur þá æfinlega í hug andlitið á henni móður minni,
sem er hlaðið þjáningum, og stunur hennar, sem eru bitrar
eins og rakhnífar. Ekkert er raunalegra en vitundin um að