Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 69

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 69
eimreiðin „OG LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR ... “ 165 ég, að þú þurfir að komast yfir strætið? Kannske þú vildir lofa mér að hjálpa þér yfir strætið? Ég er útfarinn í því að þræða mig milli vagnanna, bíddu við, ég ætla að setja frá mér skjóðuna mína hérna upp við vegginn. Haltu þér svo í handlegginn á mér, og við skulum ganga yfir strætið. Hungraðir götustrákar koma manna fyrst auga á þá, sem eru strand, og það er hann vinur vor með ruslaskjóðuna, sem kemur til hjálpar. Gamla konan sagði ekki neitt. Svo Sengu þau yfir strætið. Það var í fyrsta sinni á æfinni, sem stórviðburður kom fyrir þessa konu, og meijn verða þöglir Sagnvart slíku. Það er harmleikur að lifa í áttatíu ár og deyja an bess, að manni sé hjálpað yfir götu. En það er gleðilegt að hafa lifað í áttatíu ár ófyrirsynju, ef manni er hjálpað yfir gotu aðeins einu sinni áður en maður deyr. Þá getur maður glaður. Og þetta var það, sem hún fann, auminginn, og bess vegna þagði hún, að henni fanst hún þyrfti að segja bessu barni alla sína leiðinlegu og ómerkilegu æfisögu. Og bað var sömuleiðis þess vegna, sem hún gleymdi að þakka fVir sig. Hún varð svo feimin í fyrsta skifti, sem hún mætti lifandi sál á öllum þessum löngu árum, að hún flýtti sér að hverfa inn í þvöguna. Og hún hvarf. En þegar drengurinn kom yfir strætið aftur, þá var skjóðan ans týnd. Hún var alveg gersamlega týnd, eins og malbikið efði gleypt hana. Hann leitaði og leitaði í ofboði og stöðv- aði fvo herramenn og eina frú og spurði, hvort þau hefðu ekki séð skjóðu. Honum stóð þetta á svo miklu, því hann aföi ekki smakkað vott né þurt síðan snemma um morgun- 'nn, og hann hafði verið að fylla skjóðuna sína allan daginn í Peirri von að geta keypt eina dós af baunum. Það er eins og nislbikið gliðni sundur undir fótum manns, þegar maður hefur faPað síðustu voninni um möguleika til að kaupa sér eina éós af baunum. Það er eins og maður hafi mist alla fótfestu 1 tilverunni, en standi í lausu lofti mitt í óskapnaðinum, og sólkerfið komið alt á ringulreið. Og það kemur stór mókögg- ntl upp í hálsinn á manni og situr fastur í miðju vælindinu. er kemur þá æfinlega í hug andlitið á henni móður minni, sem er hlaðið þjáningum, og stunur hennar, sem eru bitrar eins og rakhnífar. Ekkert er raunalegra en vitundin um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.