Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 71

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 71
eimreiðin OQ LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR ... 167 er um í sunnudagaskólanum, hinum góða guði á himnum, sem hjálpar öllum sínum vinum, þegar þeim mest á liggur (og gefur þeim eplaköku í langsoltinn munninn, þegar þeir eru dánir). Og þá steig upp frá hinu sorgmædda brjósti litla drengsins fátæka þannig hljóðandi bæn til guðs föður almátt- ugs, skapara himins og jarðar: Ó, góði guð á himnum, þú sem leiddir spámanninn Abraham út úr Kanaanslandi og inn í Egyptaland og þaðan aftur inn í Gyðingaland og lézt koma gat á Rauða hafið ... og þeir fóru í gegn um gatið ... nú bið ég þig að líta í náð niður til mín, lítils drengs, sem trúir á þig, og senda mér fimtán sent fyrir son þinn ]esúm Krist, sem með þér lifir og ríkir um aldir alda, amen. En Guð er miskunnsamur gagnvart saklausum, hreinum hjörtum, sem tilbiðja hann í anda og sannleika og skrópa ekki í sunnudagaskólanum, og ekki hafði hann lokið hinu síðasta bænarorði fyr en staðnæmist fyrir framan hann feikna- lega skrautlegur Roll’s Royce, og við stýrið situr ákaflega ^ögur, prúðbúin og göfugleg stúlka, og við hliðina á henni afar-höfðinglegur og góðlegur herramaður, sem leit út fyrir að vera faðir hennar. Stúlkan opnaði vagnhurðina, ávarpaði Mla fátæka drenginn og sagði: — Af hverju ertu að skæla, góði minn? — Ég misti pokann minn, hrein drengurinn. En ég vona, að algóður guð, sem hefur skapað himin og jörð, vilji hjálpa mér af því mér hefur gengið svo vel í sunnudagaskólanum. — Hafðu engar áhyggjur, litli vinur minn, sagði stúlkan. Quð hjálpar öllum drengjum, sem hjálpa sér sjálfir, einkan- lega ef þeir halda áfram að vera guði hlýðnir og góðir við hana mömmu sína og sækja sunnudagaskólann. Guð hefur heyrt bænir þínar í kvöld, litli vinur minn, og honum hefur bóknast að nota mig sem verkfæri í hendi sinni til að upp- fylla bæn þína. Hérna skal ég gefa þér heilan dollar. En þú verður að fara vel með hann. Þannig hjálpar guð vinum sínum, börnin góð, endar sagan. Nú skulum vér athuga, hvern lærdóm vér getum dregið út af slíkri sögu, sálum vorum til uppbyggingar, o.s.frv., o.s.frv. En auðvitað er þetta lygasaga. Því litla drengnum datt ekki einu sinni í hug að biðja til mannsins í tunglinu og þaðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.