Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 74

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 74
170 OQ LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR ... EIMREIÐIN — Ósköp þótti mér vænt um, að þú leizt inn til mín, En- toskin minn. Dagarnir eru svo langir. — Fyrirgefðu, að ég skyldi ekki hafa aura til að kaupa þér blóm, frú Berta. — Þú ættir nú ekki annað eftir en fara að eyða í blóm handa mér! Guð fyrirgefi þér að vera að tala um blóm handa mér, Entoskin. Ekki nema það þó! Blóm! — Við skulum ekki biðja neina guði um neitt, frú Ðerta. Við skulum reyna að halda okkur að staðreyndum, ef þú hefur ekkert á móti því. — Æ, jæja, við skulum láta það liggja á milli hluta, En- toskin. ... En mikil ósköp yrði ég nú fegin, ef ég fengi að halda þessu niðri. — Eg ætla að setjast niður hérna á stólgarminn, þangað til hann Bim-Bim litli kemur heim. — Þakka þér fyrir, Entoskin. Það er svo gott að vita ein- hvern nálægt sér. Hann fer nú sjálfsagt að koma, hann Bim- Bim, elsku barnið, og þá tekur hann fiðluna sína ofan af veggnum fyrir þig, Entoskin minn. Auminginn, hann hefur nú orðið engan tíma til að æfa sig og engan til að leiðbeina sér framar, síðan gamli ítalski meistarinn, sem bjó hér uppi, varð hungurmorða. — Mikið vildi ég gefa til, að þú lifðir þann dag að sjá hann Bim-Bim standa á pallinum í »Exposition Auditorium*, frú Berta. En það var eins og konan væri aftur fallin í sama mókið. Hún Iá hreyfingarlaus og lygndi aftur augunum. Loks steig þessi máttvana hugleiðing upp úr mókinu: — Guð hjálpar okkur öllum, ef hann er til. .. Maðurinn horfði um hríð þunglyndum, vonlausum með- aumkvunaraugum á sjúklinginn og svaraði eftir góða stund, án þess þó að nokkur vottur af álösun væri heyranlegur í svarinu: — Eg fyrirgef þér, frú Berta. Eg reyni að leggja út á bezta veg það, sem þú segir. Þú segir »guð«, en ég veit, að þú meinar afl taugavöðvanna í manni sjálfum. — ]á, það er sjálfsagt það, sem ég meina, stundi konan upp úr mókinu, því hún hafði ekki framar neina ákveðna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.