Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 77
eimreiðin OQ LÓTUSBLÓMIÐ ANGAR... 173 Og þegar enginn svaraði neinu, hélt presturinn áfram: — Hverjum mundi guð hjálpa fyr, — þeim, sem mæðast undir krossinum og eiga sér einskis úrkosti, nema þjást hér á jörðunni, eða hinum, sem láta tímann líða í syndsamlegu andvaraleysi svo sem kvikmyndasýningum, spilamensku, danzi, knattspyrnu, að ég ekki tali um þá, sem eyða hverjum af- gangseyri í benzín og bifreiðaviðhald og aka af stað eitthvað út í bláinn til að leika »golf« á sunnudagsmorgnana, án þess að hafa verið viðstaddir hina heilögu þjónustu. Nei, guð hjálpar ekki slíkum, fyr en þeir hafa tekið krossinn á herðar sér og lært að bera hann með þolinmæði eins og ]esús Kristur, sem bar sinn kross með þolinmæði. Guð fyrirlítur hina stærilátu og léttúðugu, en elskar smælingjana og hina hrjáðu, og hann hefur gefið þeim fyrirheit um hlutdeild í náð- arríki sínu á himnum, ef þeir trúa og hlýðnast boðum vorrar heilögu móður, kirkjunnar, og þiggja sakramentin jafnaðarlega •.. Frú Berta, það er enn tækifæri til að veita þessum náð- argjöfum viðtöku . .. Þegar hér var komið sögunni, hafði Mr. Entoskin mist alla þolinmæði við myndirnar á veggjunum. Niður með veggina °9 myndirnar á veggjunum. Hann gekk hvatlega yfir að sjúkrasænginni, skelti saman hælunum gagnvart prestinum, eins og herforingi, sló út blárri krumlunni, og augu hans shutu gneistum eins og glyrnur í kvikmyndabullu um leið og hann sló fram þessari spurningu: 7- Hvar eru heimildirnar? 011 tignin og helgin í andlitsfalli prestsins hrapaði niður á við 1 undrun og felmtran við þessa óvæntu og staðlausu spurningu. — Heim— heimildir? stamaði hann og allir drættir slöptu ems og hrognkelsi, meðan hann virti fyrir sér óhemjuskapinn 1 látbragði ofstækismannsins. — Ég bið yður að fyrirgefa, en e9 er hræddur um, að ég skilji ekki gjörla við hvað þér eigið. Ég spyr um heimildir yðar, ef þér skiljið mælt mál. Þleimildirnar á borðið, segi ég, staðreyndirnar á borðið, segi e9- Vér hlustum ekki á neinar kerlingabækur hér; hér er ekki staður fyrir neitt ábyrgðarlaust baðstofuhjal, vér heimtum sannanir. Maður, sem ekki kemur með heimildirnar á borðið, hefur stimplað sig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.