Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 83

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 83
eimrejðin Bayard Taylor. Eftir Richard Beck. Fáir menn eru íslandi þarfari heldur en þeir, sem kallast Seta útverðir íslenzkrar menningar, — menn, er láta sér ant um það að útbreiða meðal fjarlægra þjóða sanna þekkingu á landi voru og þjóð, Iífi hennar og sögu. Vér höfum borið Sæfu til að eignast marga slíka menn meðal andlegra höfð- >ngja enskumælandi. Skyldu nöfn þeirra gulli rituð í minnis- bók vorri. í hópi þessara velunnenda vorra skipar Bayard Taylor ekki lægsta sessinn. Var það stór-happ íslandi, að hann sótti þjóðhátíðina 1874. Að þetta er eigi sagt út í blá- lnn, mun Ijóst, er ferð hans hingað til lands verður rædd nokkru nánar síðar í ritgerð þessari. Maklegt hefði það því verið, að Islendingar hefðu minst hans að einhverju á hundrað nra afmæli hans 1925; en úr því svo varð eigi, þá á vel við að gera það nú á voru mikla hátíðarári. Enda er nafn Taylors len9t við önnur merkustu tímamótin í sögu þjóðar vorrar — þúsund ára afmæli bygðar íslands. Einn af æfisöguriturum Taylors byrjar formála sinn með þeirri yfirlýsingu, að líf skáldsins hafi verið svo margþætt og 'nnihaldsríkt, að upptalning ein saman af störfum hans myndi tylla bækling. Og ummæli þessi eru fjarri því að vera ýkjur. Taylor dæi tiltölulega ungur — ekki hálf sextugur — þá sfrekaði hann miklu meira en flestir, er áttræðis-aldri ná. Eitt dæmi þess, að líf manns skyldi reiknað í dáðum en eigi ár- um. Er því bert, að lífssaga þessa mikla athafnamanns verður ei9i til hlítar rakin í tiltölulega stuttri tímaritsgrein. Hér mun heldur engin tilraun gerð til þess að þræða öll fótspor hans. Athygli lesendanna kýs ég fremur að beina að því í lífi Taylors og störfum, er helzt varpar ljósi á manninn sjálfan, skapgerð hans og atgjörvi. ]ames Bayard Taylor — svo hét hann fullu nafni — var faeddur að Kennett Square í Chester County í Pennsylvaníu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.