Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 86

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 86
182 BAYARD TAYLOR EIMREIÐIN anda sínum næringar annarsstaðar. En hann skorti fjárafla til utanfarar. I þeirri von, að honum kynni að græðast eitthvað á útgáfunni, lét hann prenta ljóðakver sitt. Vonir hans brugð- ust heldur eigi með öllu. Og með þeirri litlu fjárupphæð, sem bókin gaf í arð, ásamt smáupphæð, sem tímarita-útgefendur í Philadelphíu borguðu honum fyrirfram fyrir væntanleg ritstörf, lagði Taylor af stað ásamt tveim félögum í fyrstu Evrópu- og utanför sína. Um tveggja ára skeið ferðaðist Taylor nú fót- gangandi um Norðurálfu. Kynti hann sér kappsamlega sögu þjóðanna og menningu, í sveitum og borgum, á listasöfnum sem á strætum úti. Lét hann enga örðugleika hamla sér braut, hvorki fjárskort né hungur, en varð þó að þola hvort- tveggja í ríkum mæli. Þýzka skáldið Berthold Auerbach komst svo að orði um Taylor, að hann hefði fæddur verið í hinum nýja heimi (Ameríku), en hefði þroskast í hinum gamla (Ev- rópu). Er það rétt athugað. í raun og veru var þetta ferða- lag Taylors hvorki meira né minna en háskólaganga hans, það bætti upp mentunarskortinn heima fyrir, opnaði honum nýja heima. Og hann teigaði djúpt af þessum lindum fræðslu og fegurðar. Hann sneri heim aftur með tómar hendur fjár, en með andlega auðlegð. Margt harðæri hafði hann orðið að þola, en ábatann gat hann eigi í tölum reiknað. Og hin mörgu ferðalög Taylors voru ólítill þáttur í mentun hans. Hann tíndi epli þekkingarinnar beint af sjálfu lífsins tré. Og hann varð víðfrægastur sem ferðalangur, þó honum væri eigi sérlega um þá frægð gefið. Hann var eflaust lang- förlastur allra samtíðarmanna sinna amerískra. Hann lagði að kalla má land hvert undir fót. Um Evrópu þvera og endi- langa lágu spor hans, um Asíu og um mikinn hluta Afríku, að ógleymdum ferðum hans fram og aftur um Norður-Ame- ríku. Hann gaf út ellefu ferðasögur, flestar stærðar bækur, voru þær víðlesnar mjög. Hin fyrsta þeirra, l/iews Afoot (1846), er lýsti ofannefndri ferð skáldsins um Evrópu, kom út tuttugu sinnum á tíu árum. Og enn munu ferðabækur hans nokkuð lesnar. Taylor var gæddur miklum blaðamensku-hæfi- leikum, fréttaritari ágætur. Skömmu eftir að hann kom úr Norðurálfuför sinni, bauð Horace Greeley, er þá var merk- astur og áhrifamestur ritstjóri í Bandaríkjunum, Taylor starf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.