Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 89

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 89
eimreiðin BAYARD TAVLOR 185- verulegri skáldgáfu gæddur, sést t. d. í Poems of the Orient (Austurlandaljóðum). Er þar að finna beztu ljóð hans. Hver sá, sem ann ljóðrænni fegurð, finnur unað í þessum kvæðum. Fer þar saman hugarflug og formfegurð. Meðal þeirra er hinn snjalli og tilfinningaþrungni >Bedouin Song< (Bedúína- söngur), er vissulega ber mark bókmentalegs ódauðleika. Fleira snildar-kvæða, sem lifa munu í amerískum bókment- um, er í ljóðsafni þessu. Kvæði Taylors eru yfirleitt fáguð og hljómmikil, en stundum er þó málskrúðið úr hófi fram. Skáldið varð á yngri árum fyrir þungri sorg, — misti fyrri konu sína,. er þau voru nýgift, er því undirtónn harma í ýmsum kvæð- um hans. í hinum síðari ljóðum sínum sneri hann sér mjög að heimspekilegum og siðferðilegum efnum. Eru þau alvöru- þrungin og auðug að göfugum hugsunum. Skáldskapurinn var Taylor sá helgidómur, er eigi mátti saurga með neinu lágu eða hégómlegu. Fyrir þá sök beitti hann örsjaldan kýmni sinni í ljóði. Enda má segja, að í kvæðum Taylors birtist oss glegst skapgerð hans og hugarfar. Þar var hjarta hans alt. I ljóð- Unum kynnumst vér andans fjöri hans og hógvaerð og trygð hans. Hann var trúr sjálfum sér og vinum sínum. I stuttu málii öll aðaleinkenni skáldsins eru mótuð í ljóð hans. En öllum ber saman um sálargöfgi hans, um það eru orð skáldbræðra hans hinn órækasti vottur. Sorglegast er það í lífi Taylors, að hann varð svo mjög að dreifa kröftum sínum. Margvísleg störf og þreytandi gerðu honum óhægt um vik að þroska og fága skáldgáfu sína sem skyldi. Það er ein hin mesta harmsaga lífsins, að æfi skálda °9 listamanna er svo oft dapurleg frásögn um endalausa bar- áttu við fjárskort. Á það að nokkru leyti við um Taylor. Mestum starfstíma sínum varði hann til þess að geta séð sóma- samlega fyrir sér og sínum. Hann lifði ríkmannlega, aflaði sér víðlendra jarðeigna og reisti þar skrauthýsi. Hann var 9leðimaður, og rausn og gestrisni ríktu í híbýlum hans. Mikið fó þurfti því til heimilisþarfanna, en það varð eðlilega hlut- skifti húsföðurins að bæta úr þeim. Ljóðagerðin varð því að leggjast á hilluna, annað arðvænlegra, svo sem blaðamenskan, fyrirlestrahöldin og skáldsagnagerðin, sat í fyrirrúmi. Enginn faer sagt, hversu mikils amerískar bókmentir fóru á mis vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.