Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Page 91

Eimreiðin - 01.04.1930, Page 91
eimreiðin BAYARD TAYLOR 187 háskólastúdentar og bæjarbúar í íþöku. Aðra flokka fyrirlestra um þýzkar bókmentir, fornar og nýjar, flutti hann við Cornell- háskóla 1871, 1875 og 1877. Batt hann vináttu við ýmsa kenn- ara háskólans svo sem Willard Fiske, hinn mikla íslandsvin. Fyrirlestra um þýzkar bókmentir flutti Taylor einnig við aðrar æðri mentastofnanir í Vesturheimi. A nú við að ræða nánar komu Taylors á þjóðhátíðina. Fór hann þá ferð, eins og margar aðrar, sem fréttaritari stór- blaðsins »Tribune«. Um ferðalagið sendi hann blaðinu tólf löng bréf. Fjölluðu þau eigi aðeins um þjóðhátíðina, heldur jafnframt um sögu Islands, landshætti og menningu þjóðar- innar. Sá Taylor, sem rétt var, að slíkar upplýsingar voru lesendum hans bráðnauðsynlegar, ætti þeim að skiljast, hversu þýðingarmikill atburður þjóðhátíðin var. I bókarformi eru bréfin alls um hundrað og þrjátíu blaðsíður. Komu þau út 1874 í ritinu Egypt and lceland, en fyrstu mánuði þess árs hafði Taylor dvalið í Egyptalandi og ritað ellefu bréf þaðan, sem eru fyrri hluti bókarinnar. Sannarlega valdist góður maður til íslandsfararinnar þar sem Taylor var. Að undanteknum tveim eða þrem Ianda sinna, var hann eflaust hæfastur þeirra til slíks. Hann hafði sýnt það á fyrri ferðum sínum, að hann var gæddur mikilli athugunargáfu og sanngjarn mjög í dómum. Hann hafði framúrskarandi glögt auga fyrir öllu sérkennilegu og var laus við þann gaHa margra fréttaritara að ýkja frásögn sína. Þar við bættist, að Taylor hafði ungur að aldri tekið ástfóstri við Norðurlönd og bókmentir þeirra, eigi sízt sögurnar. Sótti hann til Norðurlanda efni í sum kvæði sín. Og »Friðþjófs- sögu« Tegners, í heild sinni, gaf hann út fyrstur manna í Vesturheimi. Taylor ferðaðist víða um Norðurlönd á árunum 1856—1857 og ritaði um þá ferð bókina Northern Travel. ^ar hann málamaður mikill, hafði ágætt vald á sænsku, kunni dönsku sæmilega og hafði lært eitthvað í íslenzku hjá C. C. Rafn í Kaupmannahöfn, gat að minsta kosti lesið hana. Hélt Taylor æfilangt trygð sinni við Norðurlönd. Ber að muna hann sem brautryðjanda í því að kynna þau, sögu þeirra og Wenning meðal landa sinna. Taylor kom hingað til lands á litlu gufuskipi, er Albion hét.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.