Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 95

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 95
eimreiðin BAYARD TAYLOR 191 til lærðra manna og félaga. Taylor var hinsvegar vinsæll mjög af alþýðu fyrir ferðabækur sínar, og rilaði við hennar hæfi* Bréf hans frá íslandi, bæði er þau birtust í »Tribune« og eins síðar í bókarformi,, náðu því eyrum fjölda margra, sem ekkert vissu áður um ísland. Vann Taylor þar með mikið verk í þá átt að kynna ísland og íslendinga almenningi í Vesturheimi. Eftir heimkomu sína til Bandaríkja haustið 1874 var Taylor míög störfum hlaðinn af ýmsu tæi. Lagði hann hart að sér,. fyrst til þess að losa sig úr skuldum, en þó einkum með það fyrir augum að geta unnið það bókmentaverkið, er honum lá Þvngst á hjarta, en það var að rita æfisögu þeirra Goethes °9 Schillers. I bréfum frá þeim árum kvartar hann sáran um, að verk þetta og ljóðagerðin verði að sitja á hakanum. Starfa- byrðin íþyngdi honum nú mjög, andans fjör hans og glað- værð minkuðu, og heilsan tók að bila. Snemma á árinu 1878 útnefndi forseti Bandaríkjanna Taylor sendiherra þeirra til Þýzkalands. Var það viturlega ráðið, og útnefningunni ágæt- 'e3a tekið af almenningi. Heillaóskum rigndi yfir Taylor hvaðanæfa, enda var hann í sjöunda himni. Var nú sem dýrstu draumar hans ættu að fá að rætast. í þessari nýju stöðu mundi honum gefast tóm til að rita æfisögu skáldmær- ■nganna þýzku, og í Berlín voru gögn öll við hendina. En öðruvísi átti þó að fara. Er Taylor lét í haf, var hann þreyttur af störfum og veizluhöldum. Hann var þrotinn að heilsu og nröftum. Hann andaðist 19. dezember 1878. Örlögin voru því Taylor, sem mörgum öðrum, æði köld. Rétt þegar kjör hans v°ru komin í það horf, að út leit fyrir að hann gæti unnið það verkið, er orðið hefði líklega glæsilegasta afreksverk hans 1 bókmentunum, féll hann í- valinn. Honum var aðeins leyfð sVn inn í hið fyrirheitna land sinna kærustu drauma. Taylor varð harmdauði allri þjóð sinni, en þó einkum þeim, er þektu hann bezt. Þeir vissu gerla hverjum mannkostum °9 atgervi hann var gæddur. Og skáldin keptust um að fylgja honum á leið með fögrum ljóðum. Með Taylor hné að velji að mörgu leyti einn hinn merkasti Bandaríkjamaður Peirrar tíðar. Hið margþætta starf hans snerti líf þjóðar hans e jóvenjumörgum sviðum. Hann hafði fengið miklu afrekað þrátt fyrir það, að hann dreifði um of kröftum sínum. Þó hann geti eigi talist meðal hinna fremstu skálda lands síns, Per honum sess meðal hinna betri. Sum ljóð hans mun tím- jPP seint grafa í gleymsku. Og vér íslendingar megum muna iaylor sem einlægan aðdáanda og vin þjóðar vorrar. Hverri P)°ð er sæmd að eiga sér slíka formælendur sem hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.