Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 99
EIMREIÐIN
KJORDÆMASKIPUNIN
195
enda verður ekki hjá því komist að skifta landinu niður í
»framboðskjördæmic (Opstillingskredse). Er sú tilhögun höfð í
Danmörku og hefur gefist vel.
Væri fyrir margra hluta sakir heppilegt að hafa »framboðs-
mördæmin* nokkuð stór, og yrðu þá margir frambjóðendur í
hverju þeirra. Gætu þeir þá skift með sér kjördæminu til
fundahalda, ef samkomulag fengist um það milli þeirra.
Fyrir sveitakjördæmið tel ég heppilegast, að framboðskjör-
uasmin yrðu fjögur:
1. Norður/and, frá Norður-Múlasýslu að Stranda- og Dalasýslu.
2. Vesturland, frá Húnavatnssýslu að Borgarfjarðarsýslu.
3. Suðurland, frá Mýrasýslu að Austur-Skaftafellssýslu.
4. Austurland, frá V.-Skaftafellssýslu að N.-Þingeyjarsýslu.
A hverju þessara svæða yrði hver sveit, þ. e. hreppur og
uauptún með minna en 300 íbúum, í sama framboðskjördæminu.
Fyrir kaupstaðakjördæmið yrðu framboðskjördæmin aftur á
moti fimm: þ. e. bæir og kauptún í hverjum ofannefndra
landshluta yrðu framboðskjördæmi fyrir sig og auk þeirra
Heykjavík, sem rétt er að sé sérstakt framboðskjördæmi.
Með þessu fyrirkomulagi vinst það, að þingmennirnir verða
a° nokkru leyti fulltrúar ákveðins kjördæmis áfram, þótt nú-
vsrandi kjördæmaskipun verði afnumin. Við þessa breytingu
mnst það ennfremur, sem er mikilsvert fyrir hverja sveit og
hyern kaupstað, að hver staður á jafnt tilkall til allra þeirra
Pjngmanna, sem í »framboðskjördæminu« komast að, um að
v>nna fyrir mál sín, en ekki aðeins til eins eða tveggja þing-
manna eins og nú á sér stað. — Þótt hvoru aðalkjördæminu
Vrir sig verði skift niður í »framboðskjördæmi« er ekki til
Uu sérstakur listi sé fyrir hvert þeirra, heldur einn
mlsherjar listi frá hverjum flokki fyrir alt kjördæmið, og verður
Pannig kosið um sama listann alstaðar í kjördæminu. Aftur á
í110*1 Vffður að ákveða með lögum eða reglugerð í hvaða röð
rambjóðendur »framboðskjördæmanna« koma á listana. Er
aauðsynlegt að fyrirskipa þetta glögglega til þess að fyrir-
V9S)a, að sumir landshlutarnir verði afskiftir um þing-
enn’ j3ar sem þeir Ieggja fram atkvæðamagn handa flokkun-
Röð frambjóðendanna á lisfunum yrði að vera á þá leið,
1 efsta sæti hvers lista yrði t. d. maður úr »framboðskjör-
æminu* Reykjavík, þá af Vesturlandi, Norðurlandi, Austur-
t ndl °S Suðurlandi, og síðan áfram í sömu röð, þar til allir
ambjóðendurnir eru komnir. Til þess að fyrirbyggja auka-
smngar, ef þingmaður félli frá, þyrftu að vera nokkrir vara-
sveT ip - f'r hVern hs^a- Samskonar tilhögun yrði auðvitað í
tii ltanlördæminu, nema hvað þar yrðu það fjórir, sem kæmu
SKiftis á listana, þar sem framboðskjördæmin* eru þar að-