Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 99
EIMREIÐIN KJORDÆMASKIPUNIN 195 enda verður ekki hjá því komist að skifta landinu niður í »framboðskjördæmic (Opstillingskredse). Er sú tilhögun höfð í Danmörku og hefur gefist vel. Væri fyrir margra hluta sakir heppilegt að hafa »framboðs- mördæmin* nokkuð stór, og yrðu þá margir frambjóðendur í hverju þeirra. Gætu þeir þá skift með sér kjördæminu til fundahalda, ef samkomulag fengist um það milli þeirra. Fyrir sveitakjördæmið tel ég heppilegast, að framboðskjör- uasmin yrðu fjögur: 1. Norður/and, frá Norður-Múlasýslu að Stranda- og Dalasýslu. 2. Vesturland, frá Húnavatnssýslu að Borgarfjarðarsýslu. 3. Suðurland, frá Mýrasýslu að Austur-Skaftafellssýslu. 4. Austurland, frá V.-Skaftafellssýslu að N.-Þingeyjarsýslu. A hverju þessara svæða yrði hver sveit, þ. e. hreppur og uauptún með minna en 300 íbúum, í sama framboðskjördæminu. Fyrir kaupstaðakjördæmið yrðu framboðskjördæmin aftur á moti fimm: þ. e. bæir og kauptún í hverjum ofannefndra landshluta yrðu framboðskjördæmi fyrir sig og auk þeirra Heykjavík, sem rétt er að sé sérstakt framboðskjördæmi. Með þessu fyrirkomulagi vinst það, að þingmennirnir verða a° nokkru leyti fulltrúar ákveðins kjördæmis áfram, þótt nú- vsrandi kjördæmaskipun verði afnumin. Við þessa breytingu mnst það ennfremur, sem er mikilsvert fyrir hverja sveit og hyern kaupstað, að hver staður á jafnt tilkall til allra þeirra Pjngmanna, sem í »framboðskjördæminu« komast að, um að v>nna fyrir mál sín, en ekki aðeins til eins eða tveggja þing- manna eins og nú á sér stað. — Þótt hvoru aðalkjördæminu Vrir sig verði skift niður í »framboðskjördæmi« er ekki til Uu sérstakur listi sé fyrir hvert þeirra, heldur einn mlsherjar listi frá hverjum flokki fyrir alt kjördæmið, og verður Pannig kosið um sama listann alstaðar í kjördæminu. Aftur á í110*1 Vffður að ákveða með lögum eða reglugerð í hvaða röð rambjóðendur »framboðskjördæmanna« koma á listana. Er aauðsynlegt að fyrirskipa þetta glögglega til þess að fyrir- V9S)a, að sumir landshlutarnir verði afskiftir um þing- enn’ j3ar sem þeir Ieggja fram atkvæðamagn handa flokkun- Röð frambjóðendanna á lisfunum yrði að vera á þá leið, 1 efsta sæti hvers lista yrði t. d. maður úr »framboðskjör- æminu* Reykjavík, þá af Vesturlandi, Norðurlandi, Austur- t ndl °S Suðurlandi, og síðan áfram í sömu röð, þar til allir ambjóðendurnir eru komnir. Til þess að fyrirbyggja auka- smngar, ef þingmaður félli frá, þyrftu að vera nokkrir vara- sveT ip - f'r hVern hs^a- Samskonar tilhögun yrði auðvitað í tii ltanlördæminu, nema hvað þar yrðu það fjórir, sem kæmu SKiftis á listana, þar sem framboðskjördæmin* eru þar að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.