Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 105

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 105
eimreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 201 hann mætir manni augliti til auglitis. Gerið yður í hugarlund flokk enskra hermanna, sem stara án afláts út í svartamyrkur næturinnar og bíða eftir, að Ijóskastarinn varpi birtu yfir dul- arfulla sýn, sem vörðurinn hefur komið til að skýra frá, að sést hafi úti á Auðninni1) og þarfnist athugunar. Liðsafli er með minna móti á þessu svæði og aukin árvekni þessvegna nauðsynleg, enda var þar ekki sá maður, að hann ekki þekti Auðnina eins nákvæmlega og hlaðið heima hjá sér. En næt- urmyrkrið hleypur stundum með augun og ímyndunaraflið í Qönur. Menn voru því í meira lagi eftirvæntingarfullir eftir ffegn þá, sem vörðurinn hafði flutt uin hina dularfullu sýn ú‘i á milli skotgrafanna. En eftir að sviðið hafði verið rann- sakað nákvæmlega, reyndist leyndardómurinn ekki að vera annað né meira en óhefluð fjöl, sem reist hafði verið upp„ °9 á hana krotuð þessi spurning: »Hversvegna að vera að bíða eftir þeim tuttugasta og níunda?« Þannig atvikaðist það, að of fljótfær og opinskár saxneskur °vina-hermaður varð til þess að koma í veg fyrir vélráð þau, Se|n lævís spæjari hafði búið okkur. En við, sem beittir vor- þessum glettum, stóðum algerlega ráðþrota gagnvart hinu e|nkennilega skeyti, sem alt í einu barst okkur þarna utan Ur náttmyrkrinu. Og ekki gátu yfirmennirnir í herdeild okkar gefið neina skýringu á þessu dularfulla fyrirbrigði. Þeir voru líka altof önnum kafnir við hagfræðislegan útreikning á því,. ^Ve miklar birgðir þyrfti af plómu- og eplamauki handa her- deildinni til þess að þeir gæfu sér tíma til að svara á við- ei9andi hátt þeirri ótímabæru forvitni óvinanna, sem fólst í spurningu þeirra, og að jafnaði kom fram í öllu grárri glett- um af þeirra hálfu en í þetta skifti. Atvikið hefði því gleymst fljótlega fyrir öðrum aðsópsmeiri, og dauði og tortíming af hlotist, ef svo hefði ekki viljað til, að ég átti daginn eftir er- lr>di við nokkra menn, sem voru að æfa sig með leynd undir Serstaka minni háttar útrás. Þessir menn voru allir úr mínu herfylki, og hafði ég Iagt Vrm um að æfa þá að degi til undir næturárás. Það er mikl- A Auðnin (No Man’s Landt: Auða svæðið sem engu lifandi var vært. milli herlínanna, þar Þýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.