Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 108

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 108
204 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIÐIN í kring. Til þess að komast að því, hvar og hvenær útrásin skyldi fram fara, hafði hún tafið fyrir sendingu svörtu gler- augnanna þangað til liðsforingjarnir voru farnir úr borg- inni, og tekið að sér að senda þau, þegar sjónglerjasmiður- inn hefði afhent þau. Á þenna hátt fékk hún nákvæmlega að vita til hvaða herfylkis þau skyldu sendast, og gátu óvin- irnir samkvæmt því komist eftir hvar útrásina átti að gera. En um daginn fékk hún að vita með því að láta líta svo út sem henni væri mjög hugleikið að fá að fylgjast með árangr- inum. Hún bað því að lofa sér að vita um daginn, svo að hún gæti lesið um það í opinberu tilkynningunum næsta dag á eftir, hve vel fyrirætlunin hefði tekist. Þeir, sem undruðust hvernig henni skyldi takast að veiða þetta upp úr félögum okkar, hættu að furða sig á því, þegar þeir kyntust afrekum hennar nánar og heyrðu frá því skýrt, hvernig hún hafði vafið þaulæfðum hernaðarsérfræðingum um fingur sér. Þá varð okkur ljóst, hver leikur henni hlaut að vera að ráða við tvo unga undirforingja. I orðum deyjandi manna felast oft spádómar. Mánuðum síðar heyrði ég talað um rauðu danzmeyna. Það var eftir að Mata Hari hafði verið ákærð fyrir njósnir. Þá var spurn- ingin leyudardómsfulla »Hvers vegna að bíða eftir þeim tuttug- asta og níunda?« orðin örlítið brot úr miklu stórfeldara við- fangsefni: afhjúpun alls ferils þeirrar konu, sem hafði verið fastur starfsmaður í njósnarliði Þjóðverja og sent þúsundir manna slíkra sem þessara ungu félaga okkar í dauðann. Hún var skrásett undir merkinu H. 21. Hin undraverða saga njósnarans H. 21 verður hvorki skýrð né skilin nema að á undan fari lýsing á lífi rauðu danzmær- innar. Það er ómögulegt að botna í því, hvernig Mata Hari fór að því að villa sjálfri hernjósnamiðstöð Frakka sýn, skrif- ast á við yfirmann þýzka njósnarliðsins á pappír með embættis- stimpli utanríkismálaráðuneytisins, stjórna róttækum njósnum innan sjálfs hermálaráðuneytisins, og geta loks sótt sér vörn og aðstoð hjá prinsum, sendiherrum og lærðum mönnum eftir að hafa verið ákærð fyrir njósnir, nema að mönnum skiljist hve undraverðu töfravaldi hún var gædd. Eðli og umfang hinna örlagaríku leynibragða hennar verður því aðeins skilið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.