Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 109

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 109
eimreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 205 að þektur sé út í æsar hinn þáttur lífs hennar, listarstarf- semin, sem hún sjálf nefndi svo. Njósnarinn H. 21. Til þess að skilja, hvernig Mata Hari vann sín undraverðu afrek, verður að gefa nokkra lýsingu af heimboðum hennar, því með þeim lagði hún grundvöllinn að því mikla valdi, sem hún hafði yfir mönnum í ábyrgðarmiklum stöðum, og öðrum tisnustu meðlimum þjóðfélagsins. Veizlur hennar fóru fram í skrautlegum einkasölum, þar sem munaður líðandi stundar rak alla varúð á flótta. Við ríkulegar drykkjarfórnir og mjúk hæg- indi sátu hinir útvöldu gestir og aðdáendur umhverfis hana til hess^að hlusta á hana segja frá bernsku sinni og æsku. /’Eg er fædd á Suður-Indlandi«, var hún vön að byrja í nijúkum, seiðandi málróm, sem gestirnir settu undir eins í samband við hin leyndardómsfullu heimkynni hennar í Austur- löndum. »í hinni helgu borg Jaffnapatam á Malabarströndinni leit ég fyrst dagsins ljós. Foreldrar mínir voru úr flokki hinna heilögu Brahmina. Vegna guðsótta síns og hjartahreinleika var faðir minn kallaður Assirvadam, sem þýðir: Blessaður af 9uði. Móðir mín var hofgyðja í musteri Kanda Swany. Hún dó fjórtán ára gömul, sama daginn og ég fæddist. Prestarnir 1 musterinu greftruðu móður mína, en tóku mig í fóstur og skírðu mig Mata Hari, sem þýðir: Dagsbrún. Frá því fyrsta að ég man eftir mér, var ég lokuð inni í neðanjarðarsölunum undir musteri Siva. Þar var ég uppfrædd í hinum heilögu lákndönzum trúar minnar, svo að ég gæti tekið við starfi uióður minnar við musterið. Eg man eftir því, þótt óljóst sé, hve bernska mín var tilbreytingarlaus. Eina tilbreytingin voru kenslustundirnar á morgnana, er ég var æfð í danzi hofgyðj- unnar og hreyfingum. Og á kvöldin fékk ég að ganga um í garðinum og flétta blómsveiga til þess að skreyta með ölturin. Undir eins og ég var orðin kynþroska var ákveðið að helga "lig guðinum Siva, því prestarnir töldu mig endurholdgaða sál, útvalda til þeirrar vígslu, og hafði fóstra mín valið nótt Sakty-pudja þá um vorið, til þess að opinbera mér leyndar- dóma trúarinnar og kærleikans ... « Mjúk, dreymandi röddin deyr út, og við endurminninguna u>u þessa sæluríku stund fer trúarkendur hrifningarskjálfti um smurðan og ilmþveginn líkama hennar, sem er tiltakanlega *|tt klæddur í tilefni af þessari framsögu um heilaga æsku. Svo vaknar Mata Hari skyndilega aftur úr sæludvalanum °9 spyr: , Hefur nokkur ykkar hugmynd um hvað Sakty-pudja guðs- lus Kanda Swany er? Framh.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.