Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 111

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 111
eimreiðin VÍÐSJA 207 geislarnir komast ekki í gegn um hana, og beta-geislarnir þuí sem næst ekki heldur. En gamma-geisl- arnir geta aftur á móti óhindrað kom- ist í gegn, vegna þess hve streymi- niagn þeirra er mikið. Gamma- geislarnir verka nú þannig á mein- semdina, að þeir hlaða rafmagni frumeindir þær, sem valda ofvext- mum í vefnum, og stöðva þessa starfsemi þeirra. Eitthvað á þessa Jeið hafa menn reynt að skýra lækninguna, þegar hún tekst, og það er eftirtektarvert, að geislarnir hafa engin skaðleg áhrif á heil- hrigðar líkamsfrumur. Halda margir, nö þeir hafi þvert á móti bætandi °g styrkjandi áhrif á þær einnig. Þetta er í stuttu máli það helsta sem sagt verður um eðli krabba- meins og geislameðferð þess. En «ú kemur dr. Millikan til sögunnar °g geimgeislar hans. Dr. Millikan er eðlisfræðingur og hefur aldrei fengist við rannsóknir á krabba- memi. En hann hefur meira en nokkur annar rannsakað eðli og ásig- Jíomulag geimgeislanna, sem stund- um hafa verið kallaðir eftir honum °S nefndir Millikans-geislar. Með ‘'annsóknum sínum hefur hann sýnl ^ram á, að geimgeislar þessir eru að eðli mjög líkir gamma-geislun- iim. En um leið er það augljóst °röið, að utan úr geimnum stafar 1 sífellu á oss jarðarbúa ósýnileg- um geislum, sem hafa styrkjandi úhrif á allar heilbrigðar frumur lík- amans, en Iamandi og eyðandi áhrif a hrabbameinsfrumurnar. Risasólir geimsins gefa frá sér orku í raf- eindum þeim, sem þyrlast frá þeim ut í rúmið. Millikan prófessor hefur getið þess fíl, að frá endursamein- mg þessara rafeinda orsakist geisl- anin. Hún hefur svo mikið streymi- magn, að geislarnir hafa áhrif á rafkönnuð mörgum mefrum fyrir neðan yfirborð vatns. En áður en þeir ná yfirborði jarðar, fara þeir þó í gegnum efni í gufuhvolfi henn- ar, sem að mótstöðuafli svarar til tíu metra vatnsdýpis. Dr. Millikan hefur mælt orku þessara geisla sem stendur og telur hana um einn tí- unda af allri þeirri orku, er streymir til jarðarinnar frá sól og stjörnum sem Ijós og hiti. Ef orka geimgeisl- anna yxi svo, að hún hefði róltæk áhrif á líkamsfrumur manna, mætti ætla, að það hefði þau áhrif, að krabbameinsemdir minkuðu og hyrfu alveg með tímanum. Því það er engin ástæða til að ætla, að geislar þessir myndu verka öðruvfsi en geislar þeir, sem læknar nota við tilraunir sínar á sjúklingum. Það er meira að segja líklegt, að slík geim- geislan þyrfti ekki að vera nærri því eins sterk eins og sú geislan, sem nú er notuð við lækningar, vegna þess að geislanin utan úr geimnum starfar og verkar jafnt og þétf allan ársins hring. Krabbamein mundi hverfa úr sögunni með öilu. Ef gert er ráð fyrir, að fyr meir hafi geimgeislan þessi til jarðar- innar verið meiri en hún er nú, hefði frumuvöxturinn í líffærum manna þá átt við miklu heilnæmari skilyrði að búa. Krabbamein var þá ekki til. Einhver breyting hlýtur að hafa orðið í geimnum, sem dregið hefur úr mætti geislanna. Það er alþekt regla, að lífið reynir að laga sig eftir kringumstæðunum. Ef þær breytasf, verður lífið einnig að breytast eða deyja út ella. ÖIl lífræn þróun grundvallast á þessu lögmáli. Það hefur t. d. verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.