Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 112
208 VÍÐSJÁ EIMREIDIN sannað með lilraunum, að Röntgens- geislar, sem eru svipaðs eðlis og gamma-geislar, valda breytingum á líffærakerfum, ef geislunum er beint á frymið. Á sama hátt ættu breyt- ingar á geimgeislunum að koma fram í breytingum á lífsfryminu hér á jörðunni. Dr. Joly telur því heim- ilt að álykta sem svo, að krabba- meinsplágan, sem nú geisar, stafi af rýrnun geimgeislamagnsins á jörðina. Lífið á jörðunni hefur ekki enn haft tíma til að samlaga sig þessari breytingu, samkvæmt lög- málum náttúruvalsins. Ef þessi tilgáta um uppruna og orsök krabbameins skyldi reynast rétt, þá fæst skýring á því, hvers- vegna veikin hefur aukist svo gíf- urlega upp á síðkastið. Hún skýrir einnig, hversvegna læknismeðferð gamma-geisla kemur stundum að haldi. Með gamma-geislunum tekst þá að færa líffærið, sem meinið er í, aftur til síns fyrra ástands. Það er að vísu ekki hægt að sanna enn sem komið er, að geimgeislanin sé breytileg. En það er alls ekki ó- vísindalegt að gera ráð fyrir slíku. Breytingin getur auðveldlega or- sakast af hreyfingu sólkerfis vors um rúmið. Því nú vita menn, að sólkerfið hreyfist alt í heild til ákveðinnar áttar. Geimgeislarnir eru eðlilega sterkastir í grend við sólnahöfin miklu, því þar er upp- spretta þeirra að áliti dr. Millikans. Stjörnufræðingarnir segja, að sól- kerfið sé á langri ferð í áftina að ákveðnum sfað í geimnum, og hraði þess á ferðinni er talinn geisimikill. Það er því líldegt, að jörðin sé nýlega komin út úr belti, þar sem geimgeislarnir voru sterkir. Hin sí- aukna útbreiðsla krabbameins stafar af þessum breyftu skilyrðum. Sé þetta rétt, er ekkert líklegra en mannkynið eigi fyrir höndum erfiða tíma, meðan það er að komast í fult samræmi við umhverfið aftur. Hinsvegar er ekki gott að segja nema vér eigum eftir að mæta svipuðum skilyrðum og þeim, er réðu áður en tók að draga úr geim- geislaninni. En ekki er unt að vita, eins og nú er háttað þekkingu vorri á þéssum málum, hvor leiðin liggi oss nærri. Eins og sjá má á þessari frá- sögn af ályktunum dr. Jolys, hyggur hann, að krabbameini yrði útrýmt, ef geimgeislanin yrði meiri hér á jörðunni en hún er nú. Dr. Milli- kan hefur látið þá skoðun í ljós, að ef til vill megi takast að beizla þessa geisla. Er því ekki gott að segja nema að innan skams verði þeim safnað til notkunar við lækn- ingar, á líkan hátt og sólarljósið er stundum notað nú. Sv. S. « * * Hvað er líf? í júlí-hefti ame- ríska tímaritsins „Psychology" 1929 er grein eftir mann að nafni J- Fox. Setur hann þar fram efíir- tektaverða kenningu eða tilgátu um framkomu eða myndun lífsins og viðhald þess. I forspjalli rit- stjóra tímaritsins, Henry Knight Millers, segir á þá leið, að líklegt megi teljast, að dr. Fox hafi með þessari filgátu gert mikilsverða uppgötvun og viðbót á sviði vís- indanna. Hugsun sína táknar dr. Fox með orðinu „Vition“, er ég vil nefna lífvaka, og skýrir því næst hvað í því felst. Hugsar hann sér lífvakann sem þriðja frum-þátt til- verunnar, sambærilegan við orkuna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.