Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Side 114

Eimreiðin - 01.04.1930, Side 114
210 VÍÐSJÁ EIMREIÐIN frumparlár sameinast, þ. e. ná jafn- vægi, mynda þeir nýja lífeining og framtímga þannig IífiÖ. Væri hægt að sameina í lfkama einnar og sömu lífveru bæöi karlkyns- og kvenkyns-kjarnana, þá gæti hver einstök lífvera1) framtímgaÖ sjálfa sig í sífellu. — Líkamlegur dauöi er aöskilnaður lífvakans frá efninu. Efnið greinist svo í frumefni sín, kolaefni, kalk, brennistein, fosfór o. s. frv., og „duftiÖ hverfur til jarð- arinnar, þar sem það áður var“. Lífvakinn hefur aðsetur sitt í taugakerfinu,2) það er að segja í heilanum, mænunni og taugahnút- unum. Þegar starfsþróttur tauga- kerfisfrumanna veiklast vegna ó- nógrar eöa óhollrar næringar, blóð- eitrunar eða annara blóöskemda, þreytu, líkamlegra meiösla eöa sjúkdóma, þá þverrar lífvakinn eöa lífsaflið hlutfallslega. — Mikill líf- vakamissir úr heilanum veldurmeð- vitundarleysi, svefnsýki eða bana. Taugarnar eru þeir þræðir, eða sú leiðsla, sem flytur lífvakann um líkamann. Þegar taugarnar skadd- ast, þá visna þeir líkamshlutar, sem þær flytja lífvakann til, eöa þeir deyja og rofna. ÞaÖ verður þannig auöskilið, að heilsufar vort er mjög háð ásig- komulagi taugakerfisins. Þegar Iíf- færum vorum og líkamshlutum berst lífvaki í ríkulegum mæli, þá eru þau ónæm og varnarsterk fyrir sótf- kveikjum og sjúkdómum. Ellin or- sakast af því, aö Iífvakinn þverrar í líkamanum, og er hægt aö fresta 1) Hér mun vera átt við dýraríkið aðeins. h. St. 2) «Lífvaki» höfundar virðist vera hið sama og aörir hafa nefnt taugaorku. h. St. henni ótakmarkað, ef vér gerum oss þaö ómak aö varðveita lífs- orkuna, á meðan þaö er ekki orðið um seinan. Það er ekki einasta, að það sé hægt að varðveila lífsorkuna eða lífvakann, heldur er hægt að auka hana með ýmsu móti: 1. Með því að veita taugakerfinu nægilegan forða af lífsorku með réttu mathæfi og með því að gæta þess, að fullkomin útlausn úrgangs- efna verði í Iíkamanum, svo að fullkominn jöfnuður haldist á „tekj- um og gjöldum" líkamans. 2. Með því að forðast alt óhóf, nautnir, og annað það er veikt gelur Iífsþrótt vorn, æfa og örva alla góða hæfileika og lífsstarfsemi og forð- ast að ofbjóða lífsorkunni eða of- þreyta hana á nokkurn hátt. 3. Með því að hafa hæfilega á- reynslu bæði líkamlega og andlega. Áhugi og eftirvænting eru segull, sem dregur að sér lífvakann. Deyfð og áhugaleysi þurka upp Iindir lífsins. 4. Með því að halda hugsunum, breytni og tilfinningum á skynsam- Iegu sviði. 5. Með því að hafa nægan svefn og vinnu, hvíld og hugðarefni í hæfilegu hlutfalli. 6. Með því að viðhalda ásthneigð sinni og ávinna sér ástir á móti- Það magnar allar frumur líkamans til yngingar og endurnýjar og eflir þrótt hans. 7. Með því að hætta að telja aldursár sín og leitast við að end- urvinna æsku sína með því að beita bæði vilja og hugsun að þvf. 8. Með því að Ieitast sífelt við að viðhalda bæði líkamlegu og andlegu jafnvægi. Ellin er vanheilsa, sem orsakast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.