Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 116

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 116
212 VÍÐS]Á eimreiðin bandi viö Youngs-áætlunina er hinn nýi alþjóðabanki, sem verið er aö setja á stofn. Hann á meðal ann- ars að hafa það hlutverk að inn- heimta skaðabæturnar og skifta þeim í réltum hlutföllum á milli kröfuhafanna. Sv. S. Líf og dauði. Svo munu flestir ætla, að líkami manna sé með öllu dáinn, þegar andardráttur hæltir og hjartaslögin hverfa. Þó er það fyrir löngu kunnugt, að líf leynist í mörg- um líffærum löngu eftir „dauða“ mannsins. Þannig má taka húðpjöru af liki all-löngu eftir andlátið og græða hana á annan mann. Það hefur jafnvel tekist að græða á parta af eyrum og fingrum, þótt nokkrar klukkustundir — jafnvel 22 klst. — hafi liðið frá því, að þeir voru skornir af. Á'síðari ár- um hafa menn einnig lært þá list, að „rækta" allskonar vefjaparta (húð, vöðva, taugavef o. fl.) í glös- um með hentugum næringarefnum, og halda þeim lifandi ár eftir ár. Slíkir ræktaðir vefir halda enda- laust áfram að vaxa, og sjást engin ellimörk á þeim. Má vera að þetta sé leiðbeining um það, að dauðinn sé ekki meö öllu óumflýjanlegur. Ein af hinum furðanlegustu til- raunum í þessa átt, gerðu lækn- arnir við Rockefellers-stofnunina í New Vork. Þeim tókst að taka öll mellingarfæri úr dýri, og halda þeim Iengi lifandi í glerkassa með sérstökum umbúnaði. Innýflin voru meira að segja með svo góðu lífi, að framendinn át fæðu, sem látin var í hann. Gekk hún svo á eðli- legan hátt gegnum meltingarveginn. Nýlega hafa rússneskir læknar gert tilraunir með það, hve lengi líf gæti leynst í þuvkudum líffaer- um. Árið 1922 tókst próf. Krawkow að finna líf í pörtum af eyrum og fingrum, sem legið höfðu þurkaðir í 5 mánuði, en auðvitað var jafn- framt séð fyrir því, að sýklar eða önnur óhreinindi næðu ekki til þeirra. Þó gat nokkur vafi Ieikið á þessum athugunum, svo tilraun- unum var haldið áfram. Þannig lókst öðrum lækni að þurka garna- stúfa, svo að þeir Iéttust um helm- ing, setja þá síðan í hentugan nær- ingarvökva og Iífga þá við, svo aö bæði hreyfðust þeir á eðlilegan hátt og meltu fæðu, sem í þá var látin. Var þetta auðvitað full sönnun þess, að lifandi væru þeir þrátt fvrir þurkinn. Aðrir læknar hafa þurkað eyru, svo að þau léttust um 73 °/o, og gátu svo eflir alla þurkunina sýnt fram á, að lifandi voru þau. Ekkert líffæri er betur fallið til slíkra rannsókna en hjartað, því sláttur þess leynir sér ekki og segir til, hvort hjartað sé lifandi eða dautt. Var fyrst tekið hjarta úr froski og þurkað svo, að það létt- ist um 25 o/o. Þegar hentugum nær- ingarvökva var veitt gegnum það, fór það aflur að slá fullum fet- um, jafnvel þótt harðþurkað væri áður, svo að það léttist um 70%. Af þessum og þvílíkum tilraun- um með ýmsa líkamsparta hefur það komið í ljós, að líf getur leynst furðu lengi í þeim, þó heita megi, að þeir séu skræiþurkaðir. Manm dettur í hug, hvort harðfiskurinn kunni nú að vera lifandi eftir alla meðferðina. í Þjóðsögum vorum er sagt frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.