Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 118

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 118
214 VÍÐSJÁ EIMREIÐIN aftur og sögÖ ólæknandi. Sumarið 1918 fékk hún mjög tíð kvalaköst, stundum svo áköf, að hún var við- þolslaus í rúminu. Um haustið misti hún sjónina að nokkru leyti, og í marz 1919 varð hún steinblind. í þrjá mánuði var hún einnig mátt- Iaus í vinstri hliðinni, og í tvær vikur misti hún heyrn á hægra eyra, vinstra fótinn krepti, hún varð þakin sárum á bakinu, og vall úr þeim gröftur og blóð. Fimm læknar stunduðu hana, en gátu ekkert að gert. í lok ársins 1922 varð hún svo veik í hálsinum, að hún þoldi varla að renna nokkru niður. Stór bólgusár komu í hálsinn, svo henni lá við köfnun. Hinn 29. apríl 1923 fékk hún alt í einu sjónina aftur, eftir að hafa verið blind í fjögur ár. En 17. maí 1925, sem var helg- unardagur heilagrar Theresu, hvarf máttleysið, og gerðist það með þessum hætti: Um kvöldið, meðan Theresa var að biðjast fyrir, sá hún Ijós við fótagaflinn á rúminu. Henni varð svo mikið um, að hún hrópaði upp yfir sig. Foreldrar hennar fóru þá inn til hennar, og með þeim voru þrír ættingjar hennar og prestur, en hún virtist alls ekki sjá neitt af þessu fólki. Það veitti því strax eftirtekt, að hún hafði sezt upp í rúminu, en það hafði hún ekki gert hjálparlaust í hálft sjöunda ár, og var að tala við einhverja ósýnilega veru. Theresa var með opin augun, og ljóma stafaði af andliti hennar. Sagði Theresa svo frá á eftir, að rödd hefði komið út úr Ijósinu og spurt sig hvort hún vildi verða heil, sagt sér að rísa upp í rúminu og fullvissað sig um, að hún gæti gengið. Hún reyndi þetta undir eins og gat gengiö um gólfið með hjálp foreldra sinna. En þegar kom fram í júní var hún farin að geta gengið úti við hækju. 30. septem- ber 1925 (en 30. sept. er merkis- dagur í kaþólsku kirkjunni fyrir það, að hin heilaga Theresa frá Lisieux Iézt þann dag) varð Theresa alheil. Þann dag sá hún aftur Ijósið og heyrði sömu röddina og áður, sem sagði henni, að nú gæti hún gengið hjálparlaust, en þó mundi hún enn eiga þungar þrautir í vændum. Daginn eftir gat hún gengið ein og óstudd til kirkju og hætti eftir það að ganga við hækju. Hinn 7. nóvember sama ár varð Theresa veik. Dr. Seidl frá Wald- sassen var sóttur, og reyndist veikin að vera skæð botnlangabólga. Skip- aði læknirinn að flytja hana sam- stundis á spítalann í Waldsassen. Móðir Theresu varð mjög harm- þrungin, og ákallaði Theresa þá Theresu hina helgu um hjálp. Þá sá hún alt í einu ljósið aftur. Ut úr því kom mjallhvít hönd, sem benti henni, og hún heyrði röddina sömu og áður, sem skipaði henni að fara á fætur. Eftir að sýnin hvarf fór hún á fætur alheil og í kirkju. En í febrúar 1926 veiktist hún aftur, og fann dr. Seidl, að það var inflúenza, sem að henni gekk. Um líkt leyti fékk hún einnig sömu eyrnaveikina og áður. í þessum veikindum sá Theresa eitt sinn sýn. Henni fanst hún sjá Krist á Olíu- fjallinu og um leið fann hún til sárra verkja í vinstri síðunni, líkt og eftir hnífsstungu. Rann blóð út úr síðu hennar, þar sem verkurinn gerði vart við sig. Nokkrum dög- um seinna sá hún aðra sýn: Krist krossfestan. Þessa sýn sá hún á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.