Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 125

Eimreiðin - 01.04.1930, Blaðsíða 125
eimreiðin RITS]A 221 Davíð Þorvaldsson: BJÖRN FORMAÐUR OG FLEIRI SMÁ- SÖGUR. Rvík 1929. Ungur höfundur kemur hér fram á sjónarsviðið með nokkrar smá- sögur, og er sú fyrsta lengst og veigamest. Sú saga er all-tilþrifamikil frásögn af lífi sjómanns, sem stundar atvinnu sína af ástríðuríkri þörf til að sækja gul! í greipar Ægi. Vér, sem alist höfum upp við sjávarsíðuna, við bátaútveg og fiski, könnumst við þá mynd af íslenzkum vélbátsfor- manni, sem höf. dregur. Björn formaður er karl, sem þarf að reyna kraflana í „slag“, þegar orkan ætlar að sprengja vöðvana, en vitið hefur Liðið hnekki fy rir áhrifum Bakkusar og slept stjórntaumunum. Björn er karl, sem býður höfuðskepnunum birginn á fleytunni sinni, ann bátn- unr sínum eins og ástvini og má ekki hugsa til að skilja við hann. Þessu slsrka, frumræna eðli sjómannsins er lýst af nákvæmni, en galli er það, hve söguefnið er umfangsmikið án þess að því séu gerð full skil. Höf. ®Har að segja þarna heila æfisögu og gerir það að nokkru Ieyti, en fyrir það verður byggingin lausari en ef sagt hefði verið frá einum atburði eða svo. Arni munkur heitir næsta sagan og gerist á Norðurlandi í pápisku, tsgar sálmasöngur og meinlæti er talið vísastur vegur til sáluhjálpar, en unaðsemdir lífsins taldar djöfulsins vélabrögð. Árni munkur flýr frá Möðruvallaklaustri með konu þeirri, sem hann ann, og hafast þau við 1 óbygðum. Þegar konan er dáin, snýr hann heim að Möðruvöllum með barn þeirra, í norðanstórhríð, til þess að Ieita ásjár kirkjunnar. En hon- utn er synjað hennar, og skilur hann þá barnið eftir í kirkjudyrum, en hverfur sjálfur út í hríðina til þess að deyja. Skóarinn litli frá Uillefrance-sur-Mer er viðkvæm 'lýsing á andláti brjóslveiks skóara. Umhverfið á spítalanum, kjör fjölskyldu skóarans litla, eins og þessu er hvorutveggja lýst, gerir sitt til að sagan verður e,akanleg. Veðmálið og Skólabræðurnir eru all-glöggar teikningar úr lífinu, eink- Un> sú síðari. Loks eru nokkur ljóð í óbundnu máli, ærið misjöfn að gæðum. Þau eru víða með laðandi blæ, en málgallar verða þar berari en á sögun- l'm> þó þar verði þeirra einnig vart. En bæði sögurnar og ljóðin bera Vo,t um allríka listgáfu höfundarins, auk þess sem fyrsta og fimta sagan einkum bera þess ótvíræð merki, að höfundurinn er gæddur næmri eftir- ,ekl og skilningi á sálarlífi manna. Sögurnar munu flestar eða allar til 0rðnar í veikindum og eru því ef til vill aðallega ávöxtur skammærra SeQhrifa undir sérstökum kringumstæðum, en þó má ætla, að höf. eigi ef,lr að þroskast í list sinni. Hann hefur farið vel af stað, og sem byrj- ar>dasmíð er bók hans góð. GRÍMA. Þjóðsögur. Safnað hefur Oddur Björnsson. Jonas Rafnar bjó undir prentun. I. (Útg. Þorst. M. Jónsson). Ak. 1929. Gið mikla sagnasafn Odds Björnssonar er svo að segja alt óprentað, >0S hefur hinn ötuli bókaútgefandi Þorsteinn M. Jónsson nú ráðist ! að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.