Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 127

Eimreiðin - 01.04.1930, Síða 127
eimreiðin RITSJÁ 223 ástarórar pilts og stúlku, sem hafa hafnað á kvistherbergi tvö ein að loknum danzleik. „Sandur“ heitir næsti þáttur, og er um ungan banka- mann, sem kemur til að segja unnustu sinni frá því, að hann hafi stolið úr sjálfs síns hendi til þess að geta bygt framtíðarheimilið þeirra, og hafi gialdkerinn í bankanum komist að þjófnaðinum og gert aðvart um. Ut- litið er því ekki sem bezt fyrir ungu hjónaleysin. „En kannske kemur uppstytta bráðum" — eru hin hughreystandi orð unnustunnar í leikslok. Samtölin í báðum þessum þáttum eru að vísu ekki veigamikil, en létt, lipur og eðlileg. Báðir þættirnir geta vafalaust farið sæmilega á leiksviði. Þriðji þátturinn, „Reki“, ber af hinum að dramatískum krafti. Að vísu má það að honum finna, að atburðir og umhverfi beri ekki allskostar veruleikans svip, en höfundi hefur tekist að skapa þarna talsvert veiga- miklar andstæður. Tilfinnanlegasti gallinn á þessum þætti er sá, að höf. hleypur frá efninu óleystu í leikslok. Honum tekst að vísu að tefla við- skiftum þeirra Karls og Semings, út af þriðju persónu leiksins, í geig- vænlega tvísýnu. En þar skilur hann við persónurnar án þess lesandinn viti hvað um þær og örlög þeirra verði. Það er að vísu ekkert eins- dæmi í leikritagerð, að þessu bragði sé beitt, en bragðið er óhyggilegt og dregur úr áhrifunum. Gott leikritaskáld teflir aðaipersónum sínum fram, er liður að leikslokum, til þess að vinna eitthvert það afrek, sem sé þungamiðja alls leiksins, og lætur afleiðingar þess afreks endurkastast á einhvern hátt í leikslok til iesenda sinna eða áhorfenda. Þessa gætir ekki hér. En L. S. hefur hæfileika til Ieikritagerðar. Um það bera þættir þessir greinilegan vott. Og sem frumsmíö gefa þeir fyrirheit um, að óhætt sé að vænta meiri og fullkomnari verka í sömu grein af hinum unga höfundi. Sv. S. IJSLANDSCHE INDRUKKEN heitir ritgerð, er A. G. van Hamel, prófessor í germönskum fræðum, hefur nýlega birt í hollenzka tímaritinu „Vragen des Tijds“. Prófessor Hamel ferðaðist hér á Islandi tvö síðast- liðin sumur, nam íslenzka tungu og kyntist hér ýmsum mönnum. Grein þessi er mjög hlýlega rituð í garð Islendinga og lætur hann mikið af gestrisni Islendinga og menningu. „Lotningin fyrir fortíðarminjum og fram- sóknarhugur Islendinga, hin djúpa íhygli og fullkomið jafnrétti, göfugt andlegt líf og fúsleiki að takast hverskonar vinnu á hendur, er vafalaust mjög sjaldgæft annarsstaðar og verður til þess, að aðdáendur Islands þreyja að koma oft til þessa farsæla lands. Einkum ef þeir hafa notið jafnmikillar Sestrisni og knýtt vináttubönd eins og sá, er þetta ritar“. A. J. NORÐUR UM HOF eftir Sigurgeir Einarsson. Rvík 1929. Mikið er það mor bóka, sem komið hefur á markaðinn upp á sfð- kastið. Margt er rusl, en góðar bækur innan um. Mest ber á ljóðabókum, en fræðibækur látnar sitja á hakanum. Lengi hefur íslenzk alþýða verið einkar fáfróð um sumar greinir vísinda. Enn hafa engar bækur komið út á íslenzku, sem gefið hafa yfirlit um norðurferðir. En nú er gerð tilraun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.