Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 13
^•mrhiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
213
ustur-Grænlandi og lagt undir Noreg, í nafni konungs síns,
andsvæði milli Carlsbergsfjarðar og Besselfjarðar. Eftir nokkra
yafninga staðfesti norska stjórnin landnámsgerð þessa, og 10.
lúlí helgaði hún sér land í Austur-Grænlandi frá 71. breiddar-
og 30 mínútum til 75. breiddarstigs og 40 mínútna.
efur nú Danastjórn sent alþjóðadómstólnum í Haag kæru
af landnámi Norðmanna í Austur-Grænlandi. Þing vort og
. lorn mun vafalaust gera ráðstafanir til að gæta hagsmuna
s ands fyrir dómstólnum, meðan málið er þar til athugunar
u^ausnar. — Norðurheimskauts-löndin eru nú sem óðast
a fá aukið gildi, og stórveldin munu ekki sitja sig úr færi
slá eign sinni á þau, ef þau fá því við komið. Það eru
0 s*9lingarnar, sem í ráði er að hefja milli Ameríku, Evrópu
Asíu, yfir norðurheimskautslöndin, sem auka á gildi þeirra.
au ríki, sem koma til með að ráða yfir þessum löndum, munu
einni9 ráða miklu um flugleiðirnar. Styzta leiðin milli Ameríku
°9 Evrópu er yfir Grænland. Má vera að þetta aukna gildi
®niands hafi sína þýðingu, þegar dómur verður feldur út
rænlandsmálinu milli Noregs og Danmerkur.
‘orveldin keppa um að ná yfirráðunum í samgöngumál-
^ . 1:1 eins og í verzlunar- og atvinnumálum. Baráttunni um
oinisyfirráðin linnir ekki, og menn horfa með kvíða fram á
sern S^r'°ici' Að vísu dregur úr baráttunni öðru hvoru, svo
nn í lok júnímánaðar, er Hoover, forseti Bandaríkjanna,
111 irain með tillögu sína um að gefa Þýzkalandi ársfrest í
ernaðarskuldamálinu. Ensku og amerísku blöðin sum hafa
bæð3 .k6nna ársfrest »frídag Hoovers* (The Hoover Holiday)
1 9amni og alvöru, en málið hefur vakið meiri athygli
.. 9ervallan heim en nokkuð annað, sem gerst hefur í stjórn-
Urn sfórveldanna það sem af er þessu ári.
‘Uaga I fyrstu var tillögu Hoovers tekið með miklum
Um • ' ro9nuoi> °9 var með henni að nýju vakin vonin
við iVJ^reisn Evrópu og afnám kreppunnar á fjármála- og
farið 1 asviðinu, en kreppa þessi hefur mjög þjakað undan-
horf ^nd'r eins og fallist hafði verið á tillöguna, bötnuðu
■st jUrnar ' ^auPhöllum víðsvegar um heim, og nýtt líf færð-
jj íöskifti og verzlun. Fyrsti liðurinn í tillögu Hoovers var
0Ssa iei^: ^Bandaríkjastjórnin leggur til, að frestað sé um