Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 21

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 21
EIMREIÐIN ÓQÖNQUR OQ OPNAR LEIÐIR 221 et|dis ókunn, hafa nú náð tökum, en önnur orðið að víkja. °S svona mætti lengi halda áfram að telja. Þjóðarsálin íslenzka er aðeins fyrir tiltölulega skömmu v°knuð upp úr meðvitundarleysi hvítvoðungsins. Meðan vér Vorum ekki viðurkend sjálfstæð heild, og erlend þjóð fór með |lest vor mál, var ekki við því að búast, að oss gæfi sýn inn 1 bjarta framtíð. En lífsneistinn, sem dvínaði að gullöldinni °Kinni og hvarf því nær á mesta niðurlægingartímabili ís- e,izku þjóðarinnar, sloknaði samt aldrei til fulls. Hann var apeins falinn. Það er ekki nema ein öld síðan íslenzka þjóðin ol? aftur að sýna sjálfstæð lífsmerki. Og þessi lífsmerki hafa ^enð með ófullkomleikaeinkennum barnsins. Mörg þeirra hafa birzt sem eftirhermur og fálm. Það er tæpast, að hin dýr- eYpta reynsla bernsku og æsku fari að bera árangur í ís- °zku þjóðlífi fyr en kemur fram á tuttugustu öldina. Um 10 og vér fáum innlenda stjórn, dregur stórum úr erlendri Eialeiðslu. Verzlun og siglingar færast yfir á íslenzkar ndur, fiskiveiðarnar færast í nýtízkuhorf — og landbúnað- Ur,lntl einnig, hægt og jafnt á eftir. Jafnframt verður andlegur sl°ndeildarhringur þjóðarinnar víðari. Gamlar hugmyndir í trú- siðgaeðismálum, stjórnmálum og atvinnumálum, verða fyrir arasum, og erfðavenjur, sem til skamms tíma höfðu haft líf- r®n* gildi og átt fullan rétt á sér, taka að breytast í dauðan 0 staf fyrir breyttan hugsunarhátt og lífsskilyrði. Vér eign- Umst i°ringja, of fáa að vísu, sem eru menn til að rífa niður 09 bVggja upp aftur. En jafnframt rísa upp margir brjóst- 9remdir niðurrifsmenn, ekki sízt nú á síðustu árum, sem að um S*^’ ver ^um vax'ð UPP ur erfðaskoðunum og hátt- m i°rtíðarinnar, en eru ekki menn til að byggja upp að hið úr sér gengna á heilbrigðum innlendum grundvelli. , er a^ leita meginorsakarinnar til þess glundroða og r°tleysis, armnar. sem er eitt aðaleinkennið á nútíðarlífi íslenzku þjóð- ag rar t>í°^ir> sem hafa fyrir löngu orðið að horfa upp á, þe;rV^arnar tækju brauðið frá þúsundum og miljónum sona fa °.® úætra, eiga nú sem stendur ekkert erfiðara við- ofu 1 • ^eysa en i33®’ tlverni2 vinna megi bug á þessu rva di vélanna og sjá fólkinu fyrir starfi. Úrelt hagfræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.